This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Ég er með 95 árgerðina af 2,8 td Patrol sem er alveg óbreyttur hvað varðar hjól og vél.En nú styttist í að 38″ hjól fari undir vagninn og því þarf að fara að huga að aðeins meira afli í þessum yndislega mótor.Úrvalið af aukahlutum er mikið til að setja ofan í húddið
T.d intercooler, síur, hiclone, svert púst og smá fikt við olíuverk og ótal margt fleira svo ég spyr á hverju á maður að byrja?
Svona fjárhagslega séð er útilokað að setja allt þetta dót í einu.Kv.Lúther
You must be logged in to reply to this topic.