FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Afl

by Magnús Hallur Norðdahl

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Afl

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bragi Þór Jónsson Bragi Þór Jónsson 18 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 13.02.2007 at 22:43 #199677
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant

    Meira um vélar frá öðrum

    Defender 110 2,7 L 188 hp ( tog 440 Nm )
    Land Cruser 3 L 166 hp ( tog 410 Nm )
    Pajero 3.2 L 170 hp. ( tog 373 Nm )
    TOYOA HILUX 3 L 171  hp ( tog Nm 343 )

    kv,,,MHN

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 13.02.2007 at 23:06 #580308
    Profile photo of Kristófer Helgi Sigurðsson
    Kristófer Helgi Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 506

    minn er nú 220 Bhp og 407 nm orginal (áður en settur var mopar heili)

    Kristó





    13.02.2007 at 23:16 #580310
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Biminn minn er 490 nm í togi.





    13.02.2007 at 23:41 #580312
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Skrímsli á hjólum

    [img:1f9oacmb]http://www.allcarwallpapers.com/wallpapers/previews/combat-t98-3402.jpg[/img:1f9oacmb]

    Þetta ferlíki er með 300 hp v8 og tog 705 Nm

    kv,,, MHN





    14.02.2007 at 08:59 #580314
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Sko Þið eruð ekki einu sinni með afl á við startarann hjá mér…..

    Ford F350 árg 2005 – 6,0 l Powerstroke V8. Stækkaður cooler og sveruð rör, 4" púst. Banks power Six Gun disel tuner og speed loader… og eitthvað fleira….

    Þetta er bara að skila 463 hp@3300rpm og 1087 Nm@2000rpm út í hjól (ath flestar japönsku dósirnar gefa upp hp við vél)

    Benni





    14.02.2007 at 09:20 #580316
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Hvernig væri að umreikna þessar tölur í hp/kg og Nm/kg?
    -haffi





    14.02.2007 at 09:25 #580318
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Hvað er Fordinn orginal margir hestar og tog án breitinga
    kv,,, MHN





    14.02.2007 at 10:03 #580320
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Orginal er hann 325 hp og 773 Nm

    Og auðvitað er þetta rétt hjá Hafsteini að þetta er ekki eðlilegur samanburður nema að taka þyngd inní. En þá spyr maður hvaða þyngd – Hér á þessu spjalli hættir mönnum til að gefa upp hinar sérstökustu þyngdir á bílunum sínum – t.d. er 2200 kg 44" 80 cruser til og svipað þungur Patrol á 44" og allir fullbúnir á fjöll :)

    En Fordinn er um 4 tonn með fullan aðaltank en tómur að öðru leiti. Fullbúinn í fjögura daga fjallaferð með tveimur köllum í er hann 4700 kg.

    Það gera þá 0,12hp/kg tómur og 0,10 hp/kg fullbúinn.

    Til samanburðar var 44" Pajeró 0,056 hp/kg fullbúinn og 44" Patrol er um 0,045 miðað við þær tölur sem ég hef séð. 44" 80 Cruserinn sem ég átti var lítið betri en Pattinn

    Benni





    14.02.2007 at 10:15 #580322
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    kg er kannski ekki eins sniðugt og ég hélt, hp/tonn og Nm/tonn er sennilegra betra fyrir augað.
    -haffi





    14.02.2007 at 11:03 #580324
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Skrímslið er enngin létta vara þingt 4150 kg
    L: 5,350 cm B: 2,100 cm H: 2,100 cm
    breit á milli hjóla er 3,500 cm veg hæð 30 cm
    kemur á 35 tomu

    [img:2lczag6w]http://www.allcarwallpapers.com/wallpapers/previews/combat-t98-3397.jpg[/img:2lczag6w]

    Kv,,,MHN





    14.02.2007 at 11:20 #580326
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Hvernig er það hafa jeppamenn eitthvað verið að Dyno-mæla eins og Bimma-karlarnir eða er bara verið að giska á hvað breytingar eru að skila miklu "afli" niður í hjólin?





    14.02.2007 at 18:22 #580328
    Profile photo of Kristján Finnur Sæmundsso
    Kristján Finnur Sæmundsso
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 131

    Það er mikið betra að reikna hvað hvert hross þarf að bera á bakinu

    þyngd/ hp

    t.d benni
    4000kg/ 463 hp = 8,6 kg /hp

    annað dæmi

    1600 kg / 250 hp = 6,4 kg / hp





    16.02.2007 at 14:41 #580330
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    Fáum við ekkert að vita meira um þetta ferlíki :) ??





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.