This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn.
Bíllinn minn, diesel Hilux, tók upp á því að ofhita sig um daginn. Ég tók vatnslásinn úr og þá hrundi náttúrulega vatnshitinn. Ég skipti um vatnslás en bíllinn hitar sig ennþá. Bíllinn virðist ekki vera að leka kælivatni. Efri vatnskassaslangan er heit og það virðist einnig vera þrýstingur á henni, sem gefur til kynna að vatnsdælan sé að virka og að flæði sé í gegnum vatnslásinn(eða það held ég!).
Veit einhver hvað gæti verið að?kveðja,
bjornb
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.