This topic contains 3 replies, has 3 voices, and was last updated by Friðrik S. Halldórsson 10 years ago.
-
Topic
-
Sæl.
Var að fá fréttir af færðinni á Kili og er þar vægast sagt lélegt færi. Mikill krapi og gengur ferð þar mjög seint. Var að tala við Friðrik sem er á 49″ Econoliner og með tvo 38″ Landrovera með sér í ferð og gengur mjög hægt. Heyrði í honum þá var hann kominn ca. 2 km. frá Árbúðum og var enn í krapaelg. Vonaðist hann til að færið lagaðist þegar nær drægi Innri Skúta. Spurning hvernig Fossrófurnar verði en ég veit að nokkrir hafa snúið frá vegna krapa.
kveðja
Sveinbjörn
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.