This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Elías Þorsteinsson 18 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Fólk sem var á ferðinni á Kjalvegi um páskana sagði mér af slæmu úrrennsli við ræsi norðan við Bláfellið, svona miðja vegu milli Bláfellskvíslarinnar og Hvítárbrúarinnar. Þetta úrrennsli sæist afar illa fyrr en rétt í þann mund að komið væri að því, að maður tali nú ekki um í myrkri eða rökkri. Væri gott ef þeir sem kunna að leggja leið sína um þetta svæði núna um helgina hefðu þetta í huga.
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.