This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Davíð Karl Andrésson 17 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælt veri fólið. Núna er ég í smá klípu, þannig er mál með vexti að ég þarf að kíka í aftur drifið á pattanum mínum þar sem afturlásinn er hættur að virka. Það sem mig vantar er einhver smá aðstaða þar sem ég get komið Pattanum inn til að kíka á þetta. Ef einhver veit um húsnæði þar sem ég gæti komist inn í 2 til 3 kvöld þá væru allar upplýsingar þess efnis vel þegnar.
Kveðja
Einar afturláslausi
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.