FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Aðgerð Econoline

by Hjörleifur Helgi Stefánss

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Aðgerð Econoline

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hjörleifur Helgi Stefánss Hjörleifur Helgi Stefánss 18 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 18.11.2006 at 00:19 #198989
    Profile photo of Hjörleifur Helgi Stefánss
    Hjörleifur Helgi Stefánss
    Participant

    Sæl öll.

    Málið að þessu sinni snýst um ’91 Econoline 150. Bíllinn er talsvert mikið ryðgaður ofan og aftan við afturhjól, sílsar og uppí hliðar aftan við miðju, og hornin niðri að aftan ónýt. Rennan undir toppnum er og illa farin á köflum. Ég hef leitað talsvert að ryði annarsstaðar en ekki fundið, enda er þetta alveg prýðilega nóg. Það sem ég velti fyrir mér er í fyrsta lagi; hvar er von á ryði annarsstaðar en þar sem ég hef lýst, hverjir eru veiku, ósjáanlegu punktarnir? Í öðru lagi; hvernig er að nálgast boddyhluti í þessa bíla, er hægt að fá hluta úr hliðunum eða þarf maður að setja sig algerlega í smíðagírinn? Í þriðja lagi; hvar nálgast maður smekklega toppa á þessa bíla, helst tegundina sem fer hækkandi eftir því sem aftar dregur?

    Takk, Hjörleifur.

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 18.11.2006 at 00:24 #568662
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    er ekki bara málið að finna annan bíl til að skera úr.
    hvaða model er þetta sem þig vantar í ?





    18.11.2006 at 00:26 #568664
    Profile photo of Hjörleifur Helgi Stefánss
    Hjörleifur Helgi Stefánss
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 665

    ’91 Econoline 150

    H





    18.11.2006 at 00:27 #568666
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ef þú ætlar að gera þetta almennilega er ekki malið bara að flytja inn boddy af td nyrra boddýinu???

    skemmtilegir og eigulegir bilar eftir það enn kostar eikkurn pening, held þetta seu þessir helstu staðir sem þu nefnir,,, svo hafa hurðirnar att það til að hverfa með timanum i sambandi við toppin er að tala við þá sem hafa verið að smiða brettakanntana sumri hafa smiðað svona plast toppa á þessa bila….. þekki nu ekki hvað útlit enn án efa eitthvað flott til

    gangi þer annars vel kv Mikki.





    18.11.2006 at 00:30 #568668
    Profile photo of Hjörleifur Helgi Stefánss
    Hjörleifur Helgi Stefánss
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 665

    Já, nei, ég fer ekki út í bodddyskipti, ég er alls ófeiminn við rokk og suðu. Hef bara ekki fundið boddyhluti framleidda í þetta og þeir líffæragjafar sem ég hef rekist á hafa verið ansi líkt farnir.

    H





    18.11.2006 at 00:56 #568670
    Profile photo of Hjörleifur Helgi Stefánss
    Hjörleifur Helgi Stefánss
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 665

    Hef heldur ekki fundið þessa toppa hjá kantasmiðunum, þeir hljóta þó að koma einhversstaðar frá..

    H





    18.11.2006 at 09:12 #568672
    Profile photo of Helgi Rúnar Theódórsson
    Helgi Rúnar Theódórsson
    Participant
    • Umræður: 10
    • Svör: 128

    Höskuldur Stefánsson birfreiðasmiður getur smíðað hvað sem er í svona bíl ef þú vilt hafa þetta almennilegt.

    Vissi af einhverri plastbáta fabrikku í Hafnafirði sem var að smíða toppa á Econoline.

    kv.





    18.11.2006 at 09:34 #568674
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Býr til nánast allt,frá brettaköntum til báta.[url=http://www.samtak.is/home.htm:1rn7f90u][b:1rn7f90u]Skoða hér[/b:1rn7f90u][/url:1rn7f90u]

    Þeir eru í skútahrauni 11.

    Kv
    JÞJ





    18.11.2006 at 11:31 #568676
    Profile photo of Hjörleifur Helgi Stefánss
    Hjörleifur Helgi Stefánss
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 665

    Nú erum við að dansa piltar!
    Diesel, smíðar hann sumsé í boddyið?
    JÞJ, kærar þakkir, hafði ekki rekist á Samtak enn.

    Kv, Hjörleifur.





    18.11.2006 at 12:04 #568678
    Profile photo of Þórarinn Einarsson
    Þórarinn Einarsson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 20

    Ég er að klára svona aðgerð á bílnum mínum þú getur pantað nánast alla boddíhluti í gegnum benna og það er miklu ódýrara enn hjá höskuldi





    18.11.2006 at 12:06 #568680
    Profile photo of Hjörleifur Helgi Stefánss
    Hjörleifur Helgi Stefánss
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 665

    Er Benni þá að selja hliðarnar eitthvað partaðar niður og hornin að aftan sér o.s.frv?

    H





    18.11.2006 at 12:16 #568682
    Profile photo of Þórarinn Einarsson
    Þórarinn Einarsson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 20

    Já þú færð svokölluð viðgerðastikki fyrir aftan og framan afturhjól hjá benna þau eru miklu ódýrari þar enn hjá höskuldi og þú færð rennustikkin öll hjá höskuldi ég veit ekki hvort að þú færð þau hjá benna eg var búinn að kaupa það þegar mer var bent á benna





    18.11.2006 at 12:49 #568684
    Profile photo of Hjörleifur Helgi Stefánss
    Hjörleifur Helgi Stefánss
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 665

    Kærar þakkir Þórarinn, ég hringi í Benna strax á mánudagiin.

    Kveðja, Hjörleifur.





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.