This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Logi Ragnarsson 15 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Ég hvet alla félagsmenn til að mæta á aðalfundinn á morgun, laugardag og taka afstöðu til þeirra mála sem þar verður fjallað um.
Það stefnir í spennandi kosningu í nokkrum nefndum og lagabreytingatillögurnar eru umdeildar og verður spennandi að sjá hvernig fer um þá kosningu.
Einnig virðist vanta í nokkrar nefndir, og gaman að fá inn nýja félagsmenn í þær, það er um að gera að bjóða sig fram. Það er líka hægt að bjóða sig fram á fundinum sjálfum.
Þetta er klúbburinn okkar allra og allir (greiddir) félagsmenn hafa atkvæðisrétt á fundinum. Munið bara að taka félagsskírteinið með, til að fá aðgang að fundinum.
Kv. Óli, (í Litlunefnd sem verður kannski ekki til sem fastanefnd eftir aðalfund)
You must be logged in to reply to this topic.