This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Jökull Einarsson 10 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sæl öllsömul þá er aðalfundur að nálgast ( 9 / 4 ) .
Vill ég hvetja ykkur til að mæta og hjálpa til við að gera klúbbinn áhugaverðan og jákvæðan fyrir félagsmenn.
Eins og flestir vita komu upp leiðindi og pirringur í kring um ákveðin viðburð í vetur og hvet ég félagsmenn/konur til að mæta og ræða þessi mál og leysa, og svo og önnur mál ef einhver eru. Vil ég benda á að það er hægt að taka upp mál á aðalfundinum, sem menn vilja ræða, undir liðnum önnur mál ,
Held að klúbburinn þarfnist þess að menn mæti vel á fundinn og ræði málin. Því hvet ég, enn og aftur, bæði gamla sem nýja félagsmenn til að mæta.Kv Jökull
You must be logged in to reply to this topic.