This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 14 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Nú styttist í aðalfund og tímabært að undirbúa mönnun nefnda. Litlanefndin ríður á vaðið með eftirfarandi upplýsingum:
Í Litlunefnd eru núna
* Kristján Kristjánsson á ár eftir
* Einar Berg Gunnarsson á ár eftir
* Guðmundur G. Kristinsson hefur lokið sínum 2 árum
* Ólafur Magnússon hefur lokið sínum 2 árum
* Sigurlaugur Þorsteinsson hefur lokið sínum 2 árumSamkvæmt lögum klúbbsins skulu amk. þrír vera í Litlunefnd og því þarf að kjósa amk einn til viðbótar við þá sem sitja áfram. Að mínu mati er mjög heppilegt að hafa 5 menn í nefndinni. 2-3 eru í framboði:
* Guðmundur G. Kristinsson gefur aftur kost á sér til tveggja ára.
* Björn Guðmundsson gefur kost á sér sem nýr nefndarmaður. Björn hefur verið mjög virkur sem hópstjóri hjá Litlunefndinni og tekið þátt í öllum ferðum nefndarinnar í vetur. Það væri mikill fengur að fá hann inn í nefndina.
* Ólafur Magnússon tekur afstöðu til síns framboðs á aðalfundinum.Athugið að opið er fyrir framboð annarra en þeirra sem hér eru nefndir.
Kv. Óli, Litlunefnd
You must be logged in to reply to this topic.