Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Aðalfundur 4 maí 2008
This topic contains 77 replies, has 1 voice, and was last updated by Unnar Már Sigurbjörnsson 16 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
07.04.2008 at 16:34 #202268
Vantar í eftirfarandi nefndir og stjórn.
Stjórn.
2 aðalmenn til 2 ára
1 aðalmann til 1 eins árs
1 varamann.
Það vantar formann.
Formaður bíður sig fram í eitt ár í senn
Vefnefnd
4 sæti laus
Umhverfisnefnd
3 sæti laus
Tækninefnd
3 sæti laus
Hjálparsveit
3 sæti laus
Fjarskiptanefnd
3 sæti laus
Ritnefnd
4 sæti laus
Skálanefnd
2 – 3 sæti laus
Litlanefnd
5 sæti lausÞeir sem hafa áhuga eru beðnir að senda póst á stjorn@f4x4.is eða f4x4@f4x4.is
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
18.04.2008 at 09:53 #619874
Þessi þráður ætti ekki að vera inn í innanfélagsmálum.
Kveðja
Spotti
18.04.2008 at 09:58 #619876Þegar þið tókuð fjarlægðuð nafnið á þeim stjórnarmanni sem Þorgeir setti inn, á hvaða forsendum fjarlægðuð þið það. Ég er búinn að fara yfir skilmála vefsins og samkvæmt þeim, eins og ég skil þá að þá hafið Þorgeir ekki verið að brjóta neitt á þeim skilmálum. Ég spyr ykkur því, á hvaða forsendum þið fjarlægðuð það nafn út. Mér sem félagsmaður fynnst mér eiga rétt á því að vita um hvern aðila er verið að tala um þarna.
18.04.2008 at 10:03 #619878Að beiðni stjórnar.
-haffi
18.04.2008 at 10:48 #619880Nafnið var tekið út að beiðni þess er ritað var um.
18.04.2008 at 10:55 #619882Þessi þráður er farinn að minna á Bold and the Bjútífúl,en þar er þó söguþráður held ég.
En það er sama ég næ ekki samhengi þar frekar enn hér…………………ZZZZZZZZzzzzzzzz
18.04.2008 at 13:05 #619884ætlum við út í þessi mál, að telja upp aðila sem hafa sagt sig úr klúbbnum, eða sleppt því að borga félagsgjöldin vegna þess að þeir eru ósáttir við vinnubrögð og stefnu klúbbsins. ??? (ég get ekki talið þá á fingrum mér s.s. þeir aðilar sem umgangast mig.) þið viljið kanski meina það að þessir aðilar megi alveg missa sín, og ætlið að stóla á það að nýliðarnir manni nefndirnar og stjórnina í frammtíðinni.
en eigum við að horfa á þetta á hinn veginn. Ásókn í klúbbinn s.s. nýliðar vs menn sem ekki hafa áhuga á að borga félagsgjöldin? og sætt okkur við það að nýliðar eru fleirri heldur en menn sem eru ósáttir og nenna ekki eða hafa ekki áhuga á að halda sambandi við klúbbinn.
þetta er að sjálfsögðu bara spurning um það hvað þið ætlið að sætta ykkur við.
en höldum uppi dramanu en elskum friðinn
kv Bæring
18.04.2008 at 13:31 #619886hvað er að því að nýliðar í klúbbnum sitji í nefndum og stjórn ef þeir hafa áhuga á því???? akkurat ekki neitt, ef nýliðarni fá ekki að koma og spreita sig þá væri engin klúbbur.
Kveðja Þorgeir
18.04.2008 at 14:44 #619888Ég held að menn séu farnir að fara full langt út fyrir það sem hér átti að fara fram. Þessi þráður var stofnaður til að menn gætu boðið sig framm í stjórn og nefndir. Það er klúbbnum ekki til framdráttar né ýtir undir að einhverjir bjóða sig framm ef svona umræða á að fara fram. Best væri ef menn stofnuðu sér þræði undir Innnanfélagsmál til að ræða hver gerði og hver ekki. Reinum að snúa okkur að aðalmálinu og finna menn í nefndir félagsins.
Kveðja
Sveinbjörn R-43
18.04.2008 at 14:57 #619890bara að spekulera ætlar þú að selja flugelda næstu áramót ? vegna árása sem stjórn fékk í sambandi við það síðarst ! [url=http://www.f4x4.is/new/forum/default.aspx?file=alltannad/11119#87766:ukfl8ues][b:ukfl8ues]samanber þennan[/b:ukfl8ues][/url:ukfl8ues]
ekkert personulegt en umhugsunarvert
kveðja Ægir Sævarsson R-1001
18.04.2008 at 15:01 #619892Nei ég hafði ekki hugsað mér það.
18.04.2008 at 15:26 #619894Hverjir sáttu í stjórn árið 2005? Vinsamlega nafngreinið þá stjórn sem var starfandi þá, takk.
Kveðja
Spotti
18.04.2008 at 15:35 #619896Stjórnarmenn 2005
Formaður: Skúli Haukur Skúlason.
Meðstjórnendur: Jón Snæland, Emil Borg, Agnes Karen Sigurðardóttir, Bjarni Kristinsson. Varamenn: Hlynur Snæland og Elín Björg Ragnarsd.
Kveðja
Sveinbjörn R-43
18.04.2008 at 15:37 #619898hahahaha
eigum við eitthað að ræða þetta Sveinbjörn ?
kveðja Lella
18.04.2008 at 18:05 #619900ég var ekki að segja að það væri nokkur skapaður hlutur að því, að nýliðar sætu í nefndum og stjórnum. En þegar maður eftir mann segir að hann vilji ekki koma nálægt klúbbnum vegna einhverja atriða, þá hlítur eithvað að vera að.
En ég vil taka það fram að þegar menn eru að grenja hef ég afskaplega litla þolinmæði í að hlusta og hef afskaplega lítinn áhuga á að eiða mikillri orku í að leggja á minnið einhver atriði sem eru ekki á minni könnu. og þessvegna gæti það vel verið að þessir aðilar séu allir einhverjir aumingjar og vælukjóar.
Ég ætla ekki að eiða meiri tíma í þetta og hef trú á því að á þessum nótum hljóta þessi mál að leysast.
18.04.2008 at 21:56 #619902Hvað má og hvað má ekki?
18. apríl 2008 – 20:45 | Tryggvi R. Jónsson, 1255 póstarHér fyrr í dag birtist pistill á þessum vef sem var á þessa leið: Rafræn áskorun.
Skömmu síðar var þessi sami texti horfinn af vefsíðu F4x4 og búið að loka (án aðvörunar) á aðgang þess félagsmanns sem þetta skrifaði að vefsíðu Ferðaklúbbsins 4×4.
Undanfarið hefur Ferðaklúbburinn 4×4 fengið á sig orð fyrir að mótmæla háu eldsneytisverði og vill láta til sín kveða á því sviði og gefur sér hinn eðlilega rétt til mótmæla í orði og verki. Hví eru ekki hin sömu réttindi höfð í hávegum innan þess sama klúbbs?
Í tilkynningu frá vefnefnd sem birtist þann 10. janúar þessa árs segir:
Markmið spjallþráðanna er að hafa málefnalegar umræður þar sem virðing er borin fyrir öðrum spjallverjum. Ef menn fara út fyrir kurteisismörk mun vefnefnd veita viðvörun. Ef þeirri viðvörun verður ekki sinnt, er tímabundið lokað fyrir skrifaðgang viðkomandi að vefsíðunni. Ef viðkomandi lætur sér enn ekki segjast verður lokað fyrir aðganginn um lengri tíma.
Sé það rétt sem mér er tjáð að lokað hafi verið á skrifaðgang (OG LES-aðgang að innanfélagsmálum) þess félagsmanns sem skrifaði þann texta sem ég vísa til án aðvörunar að beiðni stjórnar er það ekki samræmi við lýðræðisleg vinnubrögð. Það er til fordæmi fyrir því að undirskriftalistar séu birtir á þessari vefsíðu.
Tel ég að vefskilmálar og þær kröfur sem gerðar eru til pistla á þessum vef eigi að vera óháðar þeim sem þá skrifa. Ef mönnum er kerfisbundið misboðið á þessum vef er hann ekki sæmandi frjálsu áhugamannafélagi.
Með bestu kveðju
Tryggvi R. Jónsson, A-898
Svara þessum þræði
Tryggvi
18. apríl 2008 – 20:54 | Benedikt Sigurgeirsson, 1485 póstarminn, vonandi ertu ekki að fatta þetta núna fyrst…
það er alveg deginum ljósara og ég ættla ekki að nefna nein nöfn því ég hef sett mér þær reglur að reina að vera ekki með einhverjar persónulegar "árásir" að það er einhver/einhverjir gersamlega búnir að drulla upp á bak á sér hér og því miður virðist vera sem svo að þá hefur engin áhuga á að skeina þeim, skil það svosem alveg mjög vel, taki til sín sem eiga!
Svara þessum þræði
Benni minn…
18. apríl 2008 – 21:00 | Tryggvi R. Jónsson, 1255 póstarNei en ég þakka þér hins vegar fyrir að beina mér inn á BMW-beinu brautina og vona að þú eigir ekki eftir að hafa mikinn skaða af 😉
Svara þessum þræði
Hvað má og hvað ekki ?
18. apríl 2008 – 21:10 | Þorbjörn Gerðar, 220 póstarÉg verð eiginlega að taka undir með Tryggva í fyrsta póstinum……
Bubbi R-3466
Svara þessum þræði
Hvað má…
18. apríl 2008 – 21:20 | Erlingur Harðarson, 518 póstarJá það má ekki pissa bak við hús… var sungið um. En, afhverju að gera okkur hina svona forvitna. Hvernig væri að birta úrdrátt úr því sem sagt var og ekki má. Að minnsta kosti um hvað málefnið fjallaði.
Kveðja:
Erlingur Harðar
PS: Tryggvi, ég get sagt þér það núna að BMW brautuin er ekki bein… hún er hundabein!
Svo ég haldi áfram þá er Toyota brautin ekki heldur bein, þetta eru nú meiri druslurnar!
Svara þessum þræði
linkurinn
18. apríl 2008 – 21:23 | Bazzi, 598 póstartryggvi er með link í upphafspóstinum þar sem eru bein skrif hennar stefaníu, en á þeirri síðu er svo linkur á rafræna áskorunn sem margir eru búnir að skrifa undir og hvet ég alla sem áhuga hafa að skoða þessa linka.
kv
Svara þessum þræði
Lokun
18. apríl 2008 – 21:39 | Erlingur Harðarson, 518 póstarNúna rétt í þessu var ég að tala við Tryggva og meðan við vorum að tala saman var netaðgangi hans lokað á vef 4×4.
Nú spyr ég vefstjórn og aðalstjórn: Hvað er í gangi hér, er ekki málfrelsi!
Ég við benda á að Tryggvi hafði ekki sagt mér um hvað fyrrnefndur þráður fjallaði um né hver ætti í hlut. Eins og þið vitið flest er Tryggvi "tölvukall" ég er líka "tölvukall" og það eru fleiri "tölvukallar" á Akureyri (t.d. Benni) og án þess að ég hafi rætt það við Benna þá er hann örugglega sammála mér að fá að vita um hveð málið fjallar.
Kveðja:
Erlingur Harðar
Sem vill fá að vita.
Svara þessum þræði
Þessi þráður hefur verið lesinn 117 sinnum.
Þær skoðanir sem hér birtast lýsa eingöngu skoðun höfundar og eru á ábyrgð hans
19.04.2008 at 01:03 #619904Það er sama hvort menn eru tölvukarlar eða ekki… menn þurfa að sofa. Þar sem ég mun ekki hafa aðgang til að skrifa á þennan vef á næstunni verða menn að sækjast eftir skoðunum mínum með að:
a) senda mér tölvupóst á [url=mailto:trigger@pjus.is]trigger@pjus.is[/url]
b) skoða vefinn minn [url=http://www.trigger.is/:1539omf6]trigger.is[/url:1539omf6] eða
c) hringja í mig í síma 897-3221."Góðar" stundir
19.04.2008 at 18:40 #619906Þessi framsetning á listanum er óboðleg.
Framsetningin á að minnsta kosti taka fram hverjir séu sitjandi í stjórn og hverjir séu að bjóða sig nýjir fram
Dæmi:
[b:2kwx6z3v]Framboðslistar:[/b:2kwx6z3v]
Á aðalfundi er kosinn formaður.
[b:2kwx6z3v]Sitjandi formaður er: [/b:2kwx6z3v]
X[b:2kwx6z3v]Framboð til formanns eru:[/b:2kwx6z3v]
X
Y
ZÁ aðalfundi eru kosnir x margir meðstjórnendur
[b:2kwx6z3v]Sitjandi meðstjórnendur eru:[/b:2kwx6z3v]
A
B
C
D
og E[b:2kwx6z3v]Framboð til meðstjórnar eru:[/b:2kwx6z3v]
A
B
C
D
E
L
M
N
O
og PÁ aðalfundi eru kosnir x fulltrúar í qwertynefnd.
[b:2kwx6z3v]Sitandi fulltrúar í qwertynefnd eru:[/b:2kwx6z3v]
Q
W
E
R
T
og YQ og W sitja áfram en R,T, og Y eru að ljúka sínu kjörtímabili.
[b:2kwx6z3v]Framboð til qwertynefndar eru:[/b:2kwx6z3v]
R
T
Y
A
S
og Do.s.frv.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.