FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Aðalfundur

by Skúli Haukur Skúlason

Forsíða › Forums › Spjallið › Innanfélagsmál › Aðalfundur

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jón G Snæland Jón G Snæland 19 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 17.02.2006 at 20:43 #197346
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant

    Eins og fram kom í frétt fyrir nokkru (https://old.f4x4.is/new/news/?file=201) verður aðalfundur í byrjun maí og rétt að huga að því að manna allar nefndir og stjórn fyrir næsta starfsár. Ég tók saman lista yfir hverjir sitja áfram og hverjir fara út miðað við kosningar á síðasta aðalfundi. Þessi listi segir samt ekkert um það hvort einhverjir sem eru að fara úr nefndum ætli að gefa kost á sér áfram eða hvort einhverjir vilji losna sem ættu að sitja í annað ár.

    Minni á að þeir sem eru til í að gefa kost á sér til starfa sendi póst á stjorn@f4x4.is og/eða á viðkomandi nefnd þannig að það sé hægt að hafa góða yfirsýn yfir þau framboð sem liggja fyrir. Einnig hægt að hafa samband við okkur og melda áhugann.

    En hér er listinn:

    Nefndarkjör á aðalfundi 2006

    Stjórn

    Áfram sitja:
    Bjarni Kristinsson
    Agnes K. Sigurðardóttir
    Varamaður Elín B. Ragnarsdóttir

    Út fara:
    Jón Snæland
    Emil Borg
    Varamaður Hlynur Snæland

    Kosið um 2 sæti meðstjórnenda og 1 sæti varamanns

    Ritnefnd

    Áfram sitja:
    Halldór Sveinsson
    Hjördís S. Jónsdóttir
    Steinar Þórarinssonh

    Út fara:
    Halldóra Ingvarsdóttir
    Birgir Már Georgsson

    Kosið um 2 sæti

    Skálanefnd

    Áfram sitja:
    Óskar Hafþórsson
    Theodór Kristinsson

    Út fara:
    Bjarki Logason
    Gísli Þór Þorkelsson
    Eyþór Guðnason

    Kosið um 3 sæti

    Tækninefnd

    Áfram sitja:
    Sigurður Jónsson
    Magnús Sigurðsson

    Út fara:
    Ásgeir Ásgeirsson
    Sigurður Sveinn Jónsson
    Ásgeir B. Böðvarsson

    Kosið um 3 sæti

    Hjálparsveit

    Áfram sitja:
    Guðmundur Guðmundsson
    Sindri Grétarsson

    Út fara:
    Friðrik St. Halldórsson
    Ásgeir Ásgeirsson

    Kosið um 3 sæti

    Umhverfisnefnd

    Áfram sitja:
    Vilhjálmur Freyr Jónsson
    Dagur Bragason

    Út fara:
    Jóhannes Kristjánsson
    Einar Kjartansson
    Ásgeir Halldórsson

    Litla nefndin

    Áfram sitja:
    Sigríður Hilmarsdóttir
    Kjartan Rúnarsson
    Kristinn Friðjónsson

    Út fara:
    Sigurlaugur Þorsteinsson
    Stefán Baldvinsson

    Kosið um 2 sæti

    Vefnefnd

    Áfram sitja:
    Hrafnkell Daníelsson og
    Óskar Erlingsson

    Út fara:
    Bjarni Gunnarsson
    Birkir Jónsson og
    Soffía Björgvinsdóttir

    Kosið um 3 sæti

    Fjarskiptanefnd

    Áfram sitja:
    Kjartan Gunnsteinsson
    Jóhannes Jónsson

    Út fara:
    Sigmundur Sæmundsson
    Bergþór Júlíusson
    Agnar Benónýsson

    Kosið um 3 sæti

    Til viðbótar þessu vantar framboð í formann, ég geri ekki ráð fyrir að bjóða mig fram aftur.

    Kv – Skúli

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 18.02.2006 at 11:55 #543264
    Profile photo of Kristinn Friðjónsson
    Kristinn Friðjónsson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 152

    vantar ekki skemmtinefndina?





    18.02.2006 at 12:12 #543266
    Profile photo of Elín Björg Ragnarsdóttir
    Elín Björg Ragnarsdóttir
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 378

    Skemmtinefndin er skipuð af stjórn og því ekki kjörin á aðalfundi. Ef einhver hefur áhuga á að starfa í skemmtinefndinni er best fyrir þann aðila að hafa samband við stjórn. Ég t.d. gef ekki kost á mér í skemmtinefndinni áfram þannig að það er a.m.k. eitt sæti laust 😉





    18.02.2006 at 12:16 #543268
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Vegna anna hjá mér í vinnu og fjöldskylduhögum kem ég ekki til með að gefa kost á mér í skemmtilegustu nefndina af öllum áfram.

    (Enn fæ vonandi samt að koma á árshátíðina):)





    21.02.2006 at 18:18 #543270
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Þá er það orðið ljóst að það vantar alveg nýja skemmtinefnd á komandi ári, þar sem ég gef ekki kost á mér heldur.

    Bkv. Magnús G.





    21.02.2006 at 18:20 #543272
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    er semsagt orðin skemmda-nefndin.





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.