This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar greiddra félagsgjalda. Nú er að koma að aðalfundi og til að kjósa í nefndir. Ég var á síðasta aðalfundi og fanst mér skrítið hvernig var kosið í nefndir. Stjórnarmenn voru kostnir ekki á fundinnum heldur voru menn búnir að ákveða hverjir ættu að vera í stjórn félagsins löngu áður okkur var bara sagt það á fundinum (ekki að ég sé á móti stjórnini síður en svo)og allir klappa húrra. Ég man hér á árum áður þá buðu menn sig framm á fundinum og sögðu hver þeir væru og hvað þeir ætluðu að gera eða vildu alla vegana gera. Á síðasta fundi var okkur félagsmönnum bara sagt nöfnin á stjórnarmönnum enginn sagði hvað hann (hún) vildi gera eða breyta. Eins var um flestar nefndir búið að ákveða fyrirfram nefndarmenn.Ætti ekki að velja í nefndir á aðalfundi og menn gætu boðið sig framm í nefndir og stjórn félagsins svo maður viti hvað maður er að kjósa.
Eyþór R-397
You must be logged in to reply to this topic.