This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Er með LR Defender sem vantar að læsa í bak og fyrir. Hvaðan hafa menn verið að panta ARB loftlæsingar (Airlockers)? Miðað við verðlag innanlands þá munar c.a. helmingi í verði í USA og hérlendis (og sennilega ekki við Benna að sakast). En munurinn er slíkur að ef ég tvímenni til USA og tek inn í hótel og flug, Fæ pakkan afhentan á hótelið. Þá er ég ennþá í plús.
Prísin sem mér var boðin frá Miami (frír flutningur innan USA)$ 749.91 * 2 = $1500Einhverjar tillögur frá ykkur um kaup/betri prísa eða annað viðeigandi?
p.s. veit einhver hver þyngdin á hverri læsingu er c.a. (RD56 og RD20)?
You must be logged in to reply to this topic.