FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Að vera með tvær VHF

by Kristján Logason

Forsíða › Forums › Spjallið › Fjarskiptamál › Að vera með tvær VHF

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Kristján Logason Kristján Logason 16 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 31.03.2009 at 21:51 #204149
    Profile photo of Kristján Logason
    Kristján Logason
    Participant

    Hvernig er það, ef ég ætla að vera með tvær VHF stöðvar í bílnum hjá mér. Get ég notað sama loftnetið fyrir báðar stöðvarnar eða þarf þetta að vera aðskilið.

    Kv, Kristján

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 31.03.2009 at 22:13 #644838
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Ég er með tvær stöðvar og sitt hvort loftnetið fyrir þær.

    Ég get ekki ímyndað mér að það sé hægt að nota sama loftnetið fyrir báðar stöðvarnar í einu – ég hef þó engar vísindalegar skýringar…

    Auk þess eykur það bara dótastuðulinn að vera með fleiri loftnet :-)

    Benni





    31.03.2009 at 22:39 #644840
    Profile photo of Kristján Logason
    Kristján Logason
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1100

    Grunnti það nú, sakar ekki að reyna ef menn kunna eitthvað á spliff donk og gengju 😉 En já, bara bæta við loftneti, þá verða þau orðin sex, sem er bara gott fyrir dótastuðulinn.

    Takk fyrir þetta,

    Kv, Kristján





    31.03.2009 at 22:40 #644842
    Profile photo of Bjarki Logason
    Bjarki Logason
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 775

    Hvað þurfa menn að gera við tvær stöðvar í sama bílnum? Er ein fyrir bílstjóra og ein fyrir kóarann? Eða bara af því bara?
    KvBjarki





    01.04.2009 at 08:20 #644844
    Profile photo of Björn Ingi Óskarsson
    Björn Ingi Óskarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 448

    Fínnt að hafa aðra alltaf á skanni og hina á þeirri rás sem verið er að nota og þú missir ekki af neinu sem fram fer í kringum þig. :-)

    BIO





    01.04.2009 at 11:45 #644846
    Profile photo of Hjalti Steinþórsson
    Hjalti Steinþórsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 144

    Eru menn ekki bara aðeins of forvitnir að hafa tvær stöðvar til að ekkert fari fram hjá þeim?? samt gott að einhverjir séu það forvitnir ef maður þarf að kalla eftir aðstoð t.d.;)

    kv. Hjalti





    01.04.2009 at 18:11 #644848
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Tilgangurinn með tveimur stöðvum ætti að vera alveg augljós – að geta hlustað eftir umferð á öðrum rásum. Ég og mínir félagar notum einkarás og því getur komið sér mjög vel að hlusta á 4×4 rásirnar og vita af fólki í nágrenninu ef að við eða það þarf á aðstoð að halda.

    Síðasta vetur aðstoðaði ég þrjá aðila eftir að hafa heyrt kall frá þeim í aukastöðinni – ég hefði ekki heyrt í þessu fólki annars og í öllum tilvikum var enginn annar nálægt og í tveimur þessara tilvika veit ég að ég kom í veg fyrir að björgunarsveitir yrðu kallaðar út.

    Þannig að fyrir mér er þetta ekki spurning ef menn geta komið þessu við – og þetta snýst ekkert um forvitni – enda gæti mér ekki verið meira sama um hvað aðrir eru að tala.

    Benni





    01.04.2009 at 18:49 #644850
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Þetta er allt í góðu Stjáni minn ég tek bara handstöðina með mér um helgina. Þá þarf ekki að gata gullmolann.





    01.04.2009 at 21:56 #644852
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Þetta er ekki forvitni Stjáni þarf bara að tala svo mikið.
    kv:Kalli stóreyrði





    02.04.2009 at 09:21 #644854
    Profile photo of Þorsteinn Björnsson
    Þorsteinn Björnsson
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 38

    ..að tengja tvær stöðvar við eitt loftnet að því gefnu að önnur sé bara notuð til hlustunar, en langt í frá æskilegt samt. Þetta er stundum notað, t.d í litlum bátum sem eru með VHF stöð og AIS móttarara á einu loftneti.

    Til þess að koma í veg fyrir að þú grillir móttarann í stöðinni sem er á hlustun þarf splitter eins og t.d [url=http://www.milltechmarine.com/VHF_splitter.htm:y9i8n9wt][b:y9i8n9wt]þennan[/b:y9i8n9wt][/url:y9i8n9wt]

    Veit ekki hvað svona splitter myndi bjarga ef báðar stöðvar væru lyklaðar samtímis.





    02.04.2009 at 20:17 #644856
    Profile photo of Sigurður Már Sigþórsson
    Sigurður Már Sigþórsson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 104

    er ekki betra að fá sér alvöru stöð yaesu 8900 er
    2 stöðvar í einni ,vhf og uhf og mep dualband loftnet er þetta í lagi það heyrist ekki
    á milli það sem þú seigir
    kveðja siggi





    02.04.2009 at 21:46 #644858
    Profile photo of Kristján Logason
    Kristján Logason
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1100

    er búinn að finna lausnina, losa CB stöngina og skrúfa VHF loftnetið í staðin.

    Kv, Kristján
    Sem samkjaftar ekki





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.