FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Að stofna nýja deild inna f4x4

by Guðmundur Guðmundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Innanfélagsmál › Að stofna nýja deild inna f4x4

This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Tryggvi R. Jónsson Tryggvi R. Jónsson 17 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 27.10.2007 at 20:51 #201052
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant

    Sælir félagar

    Þar sem endurohjóla eign félagsmanna f4x4 eykst með hverju árinu sem líður, er spurning hvort menn telji möguleika á að stofna hjóladeild 4×4.

    Við erum að tala um menn sem eru á endurohjólum á hvítum númerum sem eru að ferðast um hálendi Íslands.

    Ég tel að þarna sé sóknarfæri fyrir klúbbinn td. til að fá enn fleirri félaga og enn meiri rök varðandi það að geta ferðast um hálendi Íslands áfram í framtíðinni.

    Til er hópur um þrjátíu manna sem kalla sig Slóðavinir og hafa áhuga á að skoða samstarf.
    Hvað segið þið um þetta félagar?

    kv. gundur jeppa og hjólavinur

  • Creator
    Topic
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)
  • Author
    Replies
  • 27.10.2007 at 21:33 #601186
    Profile photo of Stefanía Guðjónsdóttir
    Stefanía Guðjónsdóttir
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 1389

    Gundur
    Þar sem að ég er með eindæmum vitlaus… útskýrðu þá fyrir mér hvernig enduro er 4×4….

    Kv. stef ekki sú skarpasta…





    27.10.2007 at 21:40 #601188
    Profile photo of Gunnar Arngrímur Birgisson
    Gunnar Arngrímur Birgisson
    Participant
    • Umræður: 35
    • Svör: 284

    semsagt 2X2 innan 4X4 þetta fer að líkjast algebru





    27.10.2007 at 21:52 #601190
    Profile photo of Stefanía Guðjónsdóttir
    Stefanía Guðjónsdóttir
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 1389

    Hvort er enduro 1×2 eða 2×1…
    kv. stef…. sem að féll í algebru





    27.10.2007 at 21:53 #601192
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Stefanía þeir verð bara alltaf 4 saman og málið leist





    27.10.2007 at 21:54 #601194
    Profile photo of Víðir Lundi
    Víðir Lundi
    Participant
    • Umræður: 37
    • Svör: 325

    Er ekki til svona hjóla klúbbar í massa vís hér á landi????
    Get ekki séð að Hjól eigi heima hér í 4×4(ekki það að ég sé á móti þeim)

    Víðir L

    Þ412





    27.10.2007 at 21:55 #601196
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    eða kannski 4 og 4 saman.





    27.10.2007 at 21:56 #601198
    Profile photo of Stefanía Guðjónsdóttir
    Stefanía Guðjónsdóttir
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 1389

    Nú erum við Lella bara 2×1 og vantaði annað 2×1…
    Við erum með nægt eldsneyti sem dugir norður… og til baka… chicken
    Kv. stef…..





    27.10.2007 at 23:06 #601200
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Ágætu félagar

    Mestan hluta af mínum ferðum um hálendið hef ég nú bara verið í afturdrifinu. Það er ekki þar með sagt að ég geti ekki verið í klúbbnum, margir eru í þessum góða klúbb án þess að eiga 4×4 bíla og stundum Stefanía ert þú ein af þeim.

    Ég tel að eitt af aðal markmiðum klúbbsins í dag sé ferðmennska um hálendið og varðveisla á þeim rétti.
    Þeir klúbbar sem ekki horfa fram á vegin og reyna að rétta kúrsinn annað slagið, daga upp.

    Eitthvað er að klúbbum fyrir götu- og crosshjól en engin sem sérhæfir sig í ferðamennsku um hálendið.

    kv. gundur einn af skeiðunum í skúffunni





    27.10.2007 at 23:15 #601202
    Profile photo of Stefanía Guðjónsdóttir
    Stefanía Guðjónsdóttir
    Member
    • Umræður: 18
    • Svör: 1389

    Eitt af markmiðum klúbbsins er hagsmunagæsla.. ferðamennska er ekki eitt af markmiðum klúbbsins… svo að ég viti til…
    Ég hef hins vegar alltaf átt 4×4 bíl… fyrst hana Perlu sem var af lödu sport kyni… svo toyota lúser (landcruiser 70) sem fer voða lítið … með grindargliðnun… og síðan toyota 4runner með headið í skottinu…
    Þannig að ég get ekki alveg verið sammála þér að ég hafi ekki alltaf átt 4×4 bíla … og síðast þegar ég hitti þig þá sagðirðu mér að upp var niður….
    kv. Stef… ekki skarpasta skeiðin í skúffunni…. Og hef alltaf átt 4×4 bíla nema þegar ég átti Talbot Simcu sem var wanabe 4×4 bíll en ég geri ekki upp á milli barnanna minna…;->





    27.10.2007 at 23:59 #601204
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Mér líkar fjölgun hjólamanna innan okkar félagsskaps. Er enduro ökumaður sjálfur til margra ára. En mér finnst ekki passa að hafa hjólaklúbb innan okkar raða. Menn eiga frekar að skrá sig í hjólaklúbba og styrkja stððu þeirra líka.
    Kveðja #564
    BTW. Kóngurinn sjálfur er kominn á enduro. Gefum honum gott klapp.(eða ávaxtabjór í bauk.)
    e.s. ((þettaernáttúrulegaekkinúmeriðmittí4×4))





    28.10.2007 at 17:44 #601206
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Það er dálítið til í þessu hjá Gundi, e.t.v. er ekki staður í dag innan núverandi hjólamenningu fyrir "ferðalög" en ef við skoðum lögin hjá F4x4:
    Ferðaklúbburinn 4×4 er félag áhugamanna um ferðalög og búnað fjórhjóladrifsbifreiða

    S.s. ekki sagt beinum orðum að það sé eingöngu um ferðalög á fjórhjóladrifsbifreiðum að ræða. Í 2. gr. er hins vegar orðið fjórhjóladrifsbifreið notað í 3 af 6 atriðum. Orðið "deild" notum hins vegar eingöngu um það sem er undir IV. kafla (Landsbyggðardeildir). Þannig að m.v. lög og markmið klúbbsins eins og þau standa í dag er þetta nokkuð greinilega utan rammans.

    Það er mjög viðkvæmt mál að mér sýnist að breyta lögum í þessum klúbb eins og sést hefur en auðvitað gæti Gundur lagt fram einhverja skemmtilega lagabreytingatillögu á næsta aðalfundi (eins og allir félagsmenn hafa fullan rétt til) þar sem væri t.d. talað um "vélknúin ökutæki og ferðamennsku á hálendi Íslands…" eða eitthvað í þeim dúr. Ef það er átt sem félagsmenn vilja að félagið þróist út í þá yrði meirihluti á aðalfundi auðvitað að samþykkja og þá væru það skýr skilaboð. Þetta orðalag er örugglega líka hátt í 25 ára gamalt og með nýrri tækni og nýjum tækjum þarf að endurskoða alla hluti. Stundum þvælast samt lög og formfesta fyrir framþróun en þá er nauðsynlegt bara að vinna í þeim málum þó lausnin komi ekki alveg samstundis.

    Það hefur orðið mikil "hjóla"vakning og veit ég t.d. að á mörgum stöðum þar sem eru litlar deildir innan 4×4 hefur virkni minnkað til muna við þessa þróun. Hvort félagið eigi að "elta" þessa þróun eða halda sig við þá kjarnastarfssemi sem það er í og reyna að gera það betur er auðvitað góð spurning.

    S.s. góðar vangaveltur í gangi… maður spyr sig svo í framhaldinu hvar eiga 6×6 bílarnir eins og þessi æðisgengni Volvo sem er á öðrum þræði hér inni heima?!!??





    28.10.2007 at 17:45 #601208
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Það er dálítið til í þessu hjá Gundi, e.t.v. er ekki staður í dag innan núverandi hjólamenningu fyrir "ferðalög" en ef við skoðum lögin hjá F4x4:
    Ferðaklúbburinn 4×4 er félag áhugamanna um ferðalög og búnað fjórhjóladrifsbifreiða

    S.s. ekki sagt beinum orðum að það sé eingöngu um ferðalög á fjórhjóladrifsbifreiðum að ræða. Í 2. gr. er hins vegar orðið fjórhjóladrifsbifreið notað í 3 af 6 atriðum. Orðið "deild" notum hins vegar eingöngu um það sem er undir IV. kafla (Landsbyggðardeildir). Þannig að m.v. lög og markmið klúbbsins eins og þau standa í dag er þetta nokkuð greinilega utan rammans.

    Það er mjög viðkvæmt mál að mér sýnist að breyta lögum í þessum klúbb eins og sést hefur en auðvitað gæti Gundur lagt fram einhverja skemmtilega lagabreytingatillögu á næsta aðalfundi (eins og allir félagsmenn hafa fullan rétt til) þar sem væri t.d. talað um "vélknúin ökutæki og ferðamennsku á hálendi Íslands…" eða eitthvað í þeim dúr. Ef það er átt sem félagsmenn vilja að félagið þróist út í þá yrði meirihluti á aðalfundi auðvitað að samþykkja og þá væru það skýr skilaboð. Þetta orðalag er örugglega líka hátt í 25 ára gamalt og með nýrri tækni og nýjum tækjum þarf að endurskoða alla hluti. Stundum þvælast samt lög og formfesta fyrir framþróun en þá er nauðsynlegt bara að vinna í þeim málum þó lausnin komi ekki alveg samstundis.

    Það hefur orðið mikil "hjóla"vakning og veit ég t.d. að á mörgum stöðum þar sem eru litlar deildir innan 4×4 hefur virkni minnkað til muna við þessa þróun. Hvort félagið eigi að "elta" þessa þróun eða halda sig við þá kjarnastarfssemi sem það er í og reyna að gera það betur er auðvitað góð spurning.

    S.s. góðar vangaveltur í gangi… maður spyr sig svo í framhaldinu hvar eiga 6×6 bílarnir eins og þessi æðisgengni Volvo sem er á öðrum þræði hér inni heima?!!??





    28.10.2007 at 18:13 #601210
    Profile photo of Einar Steinsson
    Einar Steinsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 752

    Má þá ekki spyrja hvort þessi lög útiloki ekki vörubifreiðar? Ef ég man rétt flokkast bifreiðar sumra félagsmanna sem vörubifreiðar en ekki venjulegar bifreiðar, liklegast í sama flokki og þetta ágæta 49" [url=http://www.123.is/album/display.aspx?fn=sms&aid=695718846:1mp956kz][b:1mp956kz]Volvo tröll[/b:1mp956kz][/url:1mp956kz] sem Tryggvi var að tala um.





    28.10.2007 at 18:33 #601212
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Fjórhjóladreifsbifreið hlýtur að innihalda bæði fjórhjóladrifsfólksbifreið og fjórhjóladreifsvörubifreið 😉 en auðvitað er 6×6 != 4×4 😉 Það er t.d. sitt hvað um vörubifreiðar í reglugerð um búnað bifreiða svo það má alveg hártoga þetta í allar áttir… samt ekki í einu það er svo sárt.





  • Author
    Replies
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.