This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
mér langaði bara til að setja þetta hér inn en ég er að vinna á bílaverkstæði sem heitir kvikkþjónustan og vorum til húsa að sóltúni 3 en ég hef tvisvar lent í því að vera búinn að vera hita sæti í kring um spindil kúlu með þeim afleiðingum að hún springur með mjög miklum látum en í fyrra skiptið var ég nýbúinn að ná henni úr og sparkaði henni á undan mér út þar sem hún var svo heit en nokkrum sek. síðar sprakk húnn með mjög miklum hávaða og kúlan flaug beint uppí loft og yfir fullt af bílum en lenti sem betur fer ekki á einum eða neinum sem betur fer en það væri gaman að fá að vita hvort einhver kannist við þetta og af hverju þetta gerist
kv. Kristján
You must be logged in to reply to this topic.