This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 15 years ago.
-
Topic
-
Sælir, mér langaði að koma á framfæri spurningu til þeirra sem sjá um síðuna.
Það er varðandi að þegar maður er að skoða nýjustu spjallþræðina hefur maður jú þessa nýjustu á forsíðunni en ef þú vilt sjá þá sem eru búnir að færast aðeins niður blaðið þarf þá alltaf að fara í spjallið/flokkar/osfrv.?Á gömlu síðunni gat maður skrollað niður alla nýjustu spjallþræðina í tímaröð aftur í tímann óháð hvaða flokk þeir tilheyrðu og mér fannst mun skemmtilegra að geta skoðað þá þannig.
Og fyrst maður er byrjaður, hvað með myndirnar sem birtust alltaf random á spássíðunni öðrumegin, það fannst mér ansi skemmtilegur fítus og sakna hans.
Þetta er allavega mitt cup of tea, og það getur vel verið að lagfæringar á þessu séu háðar einhverjum tæknilegum vankönntum en ef það væri td. hægt að laga þetta með skoðunina á nýjustu spjallþráðunum finndist mér það til mikilla bóta.
Kv. Sigurþór
You must be logged in to reply to this topic.