Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › að sérsmíða flækjur
This topic contains 19 replies, has 1 voice, and was last updated by Davíð Valdimar Valsson 16 years ago.
-
CreatorTopic
-
23.07.2009 at 15:51 #205382
Hvar get ég látið sérsmíða flækjur á mótorinn hjá mér og hvað kostar það
ég er með sbc 350 mótor og var að pæla hvort það yrði kannski ódýrara fyrir mig að láta smíða flækjur á hann í staðinn fyrir að kaupa eina nýja pústgrein á 35 þús kall
Kveðja Davíð -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
24.07.2009 at 10:35 #652260
Ég efast um að þú getir fengið flækjur fyrir 35 þús kall, annars er einna helst að athuga hjá þeim sem eru að standa í þessu, t.d. Einar áttavillti, Pústþjónustan Ás og BJB
24.07.2009 at 11:15 #652262Hér hef ég verslað allt mitt V8 dót :
Summit – Þetta eru ódýrustu fljækjurnar hjá þeim fyrir 350
og þú færð bolta , minkanir og pakningar með.
ÉG mundi frekar kaupa þetta heldur en að láta smíða fyrir mig !Þetta tekur örfáa daga að koma á pósthúsið til þín , þeir eru mjög sanngjarnir á sendingarkostnað og ekkert tollvesen ( semsagt , ekkert nóturugl sem þarf að senda í toll og þessháttar )
http://www.summitracing.com/parts/SUM-G9001/
Eg mundi ekki hugsa mig um.
Kv. Kalli
24.07.2009 at 11:16 #652264Our Summit Performance® headers are manufactured in the U.S.A. from heavy 18-gauge (.049 in.) mandrel-bent tubing for superior flow and greater horsepower. The headers feature a pressure-formed collector for a better flow rate, and a jig-welded tube-to-flange plate for a perfect fit. Gaskets, mounting hardware, and reducers are included. They’re made for off-road and racing use only.
PS: Ef þú ert ekki í aðstöðu til að panta sjálfur að utan , þá get ég pantað fyrir þig ef þú vilt.
24.07.2009 at 11:56 #652266Takk fyrir góð svör en málið er að það er svo lítið pláss ofan í húddinu við hliðina á vélinni þannig að ég veit ekki hvort það sé sniðugt að panta tilbúnar flækjur af hættu við að þær passi ekki þarna
kveðja Davíð
24.07.2009 at 23:19 #652268Það væri trúlega vænlegast til árangurs ef þú myndir segja okkur hinum hvernig bíl þú værir með, þá kannski gæti eitthver snillingurinn fundið tilbúnar flækjur eða eitthverjar líklegar í þetta apparat af netinu.
Bara mín 2 Cent
25.07.2009 at 02:31 #652270Sammála því.
Summit selja reyndar líka flækjur sem eru ætlaðar fyrir 350 chevy í Hilux.
Svo eru til sérstakar "hugger" flækjur sem eru hugsaðar í mjög þröngt hesthús, en ég hef ekki kynnt mér hvað þær kosta.
26.07.2009 at 19:36 #652272sælir
ég er með algjörlega mixaðann 88′ chevrolet s10 blazer með 350 mótor úr 82 chevy van svo veit maður náttúrulega ekki með þetta af því að mótorinn er náttúrulega mountaður svo lágt á grindina þannig að mér finnst ólíklegt að flækjur mundu passa
kveðja Davíð
26.07.2009 at 23:18 #652274Þetta er nú eitt af vinsælustu svöppunum í vesturhreppi,nóg af uppl. á netinu mér sýnist menn tala td.um camaro shorty headers ofl.
http://www.google.com/search?q=s-10+350 … 1I7ADBR_en
26.07.2009 at 23:43 #652276Svo þarftu að velja hvort þær eiga að auka torkið eða aflið á háum snúningi, þ.e. langar eða stuttar.
26.07.2009 at 23:50 #652278ég vil tork flækjur þ.e.a.s langar og mjóar
kveðja Davíð
27.07.2009 at 09:18 #652280Þið þyrftuð eiginlega bara að sjá þetta hjá mér til að dæma um þetta
ég get tekið mynd af þessu eða eitthvað
Kveðja Davíð
27.07.2009 at 19:18 #652282Ég notaði hugger flækjur í minn það var gert útaf plássleysi. Ég sé ekki eftir þeim 14 þúsundum sem þær kostuðu á þeim tíma eflaust helmingi dýrari í dag. Ég er með 2 1/4 út úr flækjum í einfalt 3" sem ég smíðaði sjálfur eina túbu og engan kút. kv. Þorri
27.07.2009 at 23:43 #652284sæll,,,
systir mín er með camaro 86 sem er með 305 og ætlar að selja flækjurnar því þær passa ílla í bílinn…
þetta eru nýjar ónotaðar flækjur,,, getur athugað hvort þær passi fyrir þig…:::kv.
Davíð 770-3039
28.07.2009 at 12:44 #652286[quote="Þorri74":18oxrn3a]Ég notaði hugger flækjur í minn það var gert útaf plássleysi. Ég sé ekki eftir þeim 14 þúsundum sem þær kostuðu á þeim tíma eflaust helmingi dýrari í dag. Ég er með 2 1/4 út úr flækjum í einfalt 3" sem ég smíðaði sjálfur eina túbu og engan kút. kv. Þorri[/quote:18oxrn3a]
Þau verð sem ég hef heyrt í flækjusmíði á V8 vél hérna heima þessa dagana skarta einu núlli í viðbót fyrir aftan 14.000. Og það er ef þú ert ekki með einhverjar sérþarfir eða sérvisku.
29.07.2009 at 08:32 #652288er summit þá ekki bara málið. þótt dollarinn sé hár
29.07.2009 at 12:31 #652290mér lýst vel á summit ef að maður getur á einhvern hátt verið viss um að þetta passi
En í sambandi við camaro flækjurnar sem þú ert að bjóða mér, eru þetta ekki hestafla flækjur?
því mig langar í torq flækjur.
kveðja Davíð
29.07.2009 at 12:48 #652292Flækjur frá Summit í 1988 Blazer S-10, 4×4, með 350 vél
[url:27viumoi]http://www.summitracing.com/search/year/1988/make/CHEVROLET/model/S10-BLAZER/Department/Exhaust/Section/Headers/Engine-Type/V8/Engine-Size/5-7L-350/Drivetrain/4WD/?Ns=Rank|Asc[/url:27viumoi]
30.07.2009 at 01:00 #652294sæll, þetta eru langar flækjur…
vertu bara í sambandi…
kv.
Davíð 770-3039
31.07.2009 at 11:14 #652296ok ég verð í bandi og fæ að sjá þetta hjá þér
Kveðja Davíð
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.