FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Að flytja inn bíl og aukahluti

by Erlingur Harðarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Að flytja inn bíl og aukahluti

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Agnar Benónýsson Agnar Benónýsson 17 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 04.10.2007 at 19:37 #200914
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant

    Sæl öll karlar og konur. Nú hef ég verið að velta því fyrir mér lengi að eignast Dodge RAM og er að hugsa um að láta verða af því núna. Þeir bílar sem eru í boði hér heima eru bara of dýrir og sá búnaður sem þarf í þá er allt of dýr líka. Núna þegar dollarinn er ekki hærri en þetta þá sé ég fyrir mér að það gæti verið ráð að kaupa þetta allt frá USA. Það er að segja óbreyttann RAM 2500 2000-2002 módel og alla aukahluti sem þarf.
    Það eru helst:
    ARB læsingar og dæla við.
    Hlutföll.
    Skriðgír.
    Felgur.
    Dempara og gorma.
    Auka tank.
    Pallhús.
    Kastara.
    Tölvukubb.
    Spil.
    …og eflaust mætti lengi telja. Mér dettur í hug að finna þetta allt og láta senda það á ákveðið heimilisfang. Þið sjáið væntanlega hvert þetta stefnir, sem sagt pikka þetta upp á pallinn og senda allt heim.
    Þá vantar mig að vita hvar ég á að finna þetta allt saman og einhverjar tæknilegar upplýsingar.
    Það er til mikils mælst en ef einhver hefur gert þetta þá væri mjög gaman að fá að heyra af því. Endilega látið í ykkur heyra.

    Annað; ég veit að ég sagðist aldrei fara í Amerískt en maður getur skipt um skoðun.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 04.10.2007 at 20:40 #598716
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    En svo að ég blandi mér aðeins þá var ég að skoða svipað í sumar og ég held að þú fáir besta bílinn í 2004 árgerð hann er kominn með nýrra útlit og aðrar vélar þe 250 og 300 hö sú seinni er ví HO vél en þær eru báðar mun hljóðlátari en eldri vélar.
    bara mínar hugsanir
    en gangi þér vel
    kv Gísli Þór
    sem langar líka í RAM





    04.10.2007 at 21:26 #598718
    Profile photo of Stefán Höskuldsson
    Stefán Höskuldsson
    Participant
    • Umræður: 63
    • Svör: 530

    Já nú líst mér á þig Elli!! Án þess að hafa skoðað málið, finnst mér líklegt að þú byrjir á að skða Summitracing.com, þeir virðast eiga allan fjandann en sjálfsagt eru til fleiri sem selja í þessa bíla. Hvað er stefnt á stór dekk? Líst vel á kallinn, góður. Stefán





    04.10.2007 at 21:35 #598720
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Sæll Stebbi, dekk… ja er ekki nauðsynlegt að reyna við 46" Held að það dugi mér alveg.
    En Gísli, þetta er rétt hjá þér með árgerðirnar, var ekki búinn að skoða þetta nógu vel enda er ég að því. Sem dæmi ef ég finn 2005 4dyra bíl á eBay þá kostar hann um 2.4M (23.000$ sett ínn í shopusa sem dæmi) hingað kominn en er hér á um 3.5m og það 2ja dyra. Þetta er svo fíflalegt að maður skilur það bara ekki.

    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    04.10.2007 at 21:50 #598722
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Erlingur þessi aðili hefur alltaf verið mjög sanngjarn,sakar ekki að senda póst á hann.

    [url=http://www.carsonexports.com/:27boxkzp][b:27boxkzp]Linkur[/b:27boxkzp][/url:27boxkzp]

    Td er þessi Ford 2003 model frá honum og er í dag á 38"

    [img:27boxkzp]http://www.carsonexports.com/images/vehicles/images/used/ford-lincoln/usedf250001.jpg[/img:27boxkzp]

    Kv Jóhannes





    05.10.2007 at 01:11 #598724
    Profile photo of Benedikt Sigurgeirsson
    Benedikt Sigurgeirsson
    Participant
    • Umræður: 171
    • Svör: 3595

    Svo skallt þú líka kanna með hásingarmál að framan, ef ég man rétt verður hásing að framan í Ram eitthvað veikluleg eftir 98-02 Allavega hef ég það haft eftir manni sem er búinn að breyta nokkrum svona bílum að framhásingin sé hand ónít, hefur þetta á bak við eyrað og kannar hvað er til í því ljúfurinn.





    05.10.2007 at 16:36 #598726
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    sæll
    Alltaf sárt að sjá menn yfirgefa Patrol í miðri á 😉
    Það er ekki nauðsynlegt að skipta hásingunni út á Ram, bara innvolsinu. Það er til kit í Ameríkuhreppi sem kostar nokkra hundraðþúsund kalla sem hefur virkað fínt.
    kv
    Agnar





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.