This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Baldur Gunnarsson 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir,
í gegnum tíðina hef ég lent í því að ef ég legg bílnum (Patrol 2.8 árg. 94) þannig að nefið vísi upp (hallinn þarf ekkert að vera svo mikill), að þá er eins og öll olía renni aftur í tank og bílgreyjið er heillengi að hafa sig í gang aftur.
Þekkja menn þetta – og eru einhver ráð ?Þetta gerist svo sem ekki oft – að ég leggi bílnum svona … en er ákaflega hvimleitt ef ég gleymi mér – er reyndar snöggtum skárra eftir að ég fékk mér nýjan geymi .. þ.a. ég get startað oftar en tvisvar
kv. Siggi
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.