This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Samúel Þór Guðjónsson 16 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar, ég er að velta fyrir mér að setja A/C dælu í 4hlauparann minn. Hann er TD með 1kz-t mótornum og er þetta fína pláss fyrir A/C dælu hægra megin á mótornum. Ég er bara að velta fyrir mér hvort þið vitið hvaða dælur passa á og hvernig er að möndla þetta í.
.
Eitt sem ég er líka að velta fyrir mér, hvort A/C dælurnar af t.d. 5VZ-FE eða 3VZ-E, jafnvel 22RE mótorunum passi á. Virðast vera svipaðar festingar svona af myndum að sjá.
.
Öll svör vel þegin.
kkv, Úlfr
E-1851
.
P.S. ein einn spurning, ég ætla að breyta afturhásingunni í heilfjótandi, veit að bazzi nokkur vitringur hefur gert þetta hjá sér, en ég er að pæla, hver er munurinn á hilux SFA röri og 4runner röri undan IFS? Er afturrörið sjálft 3″ breiðara eða er breiddin að hluta í öxlunum sjálfum, þeas breiðari skálar og þess háttar… Vona að einhver skilji það sem ég á við. :S
You must be logged in to reply to this topic.