This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Kjartan Gunnsteinsson 17 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Nú styttist í óðum í að NMT detti út.
Fjögur fyrirtæki buðu í tíðniheimildir fyrir tvö ný GSM 1800 farsímakerfi hjá Póst- og fjarskiptastofnun. Tilboðin voru opnuð að viðstöddum fulltrúum bjóðenda og fulltrúum fjölmiðla. Fjögur fyrirtæki lögðu fram tilboð, tvö erlend og tvö íslensk.
Fyrirtækin sem lögðu fram tilboð voru Amitelo AG, BebbiCell AG, Núll-Níu ehf. og IP fjarskipti ehf. Allt að tveimur umsækjendum verður úthlutað tíðniheimildum.
Við yfirferð tilboða fékk Amitelo 127,5 stig, BebbiCell 123 stig, Núll-Níu 118 stig og IP fjarskipti 97,5 stig. Stigafjöldi umsóknar er reiknaður á þann veg að prósentutala útbreiðslu við hvorn áfanga fær mismunandi vægi þannig að því fyrr sem útbreiðslu er náð fást fleiri stig
You must be logged in to reply to this topic.