This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Höskuldur Ólafsson 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir,
Ég er með 93 árgerð af Patrol í pössun, þannig er mál með vexti að þegar honum er startað á morgnanna eftir kannski 10 tíma hvíld og svo ætlar maður að aka af stað þá er hann rosalega tregur af stað, það er eins og það sé einhver spenna í afturdrifinu. Svo þegar hann er orðinn heitur og maður er á ágætri ferð þá kemur smellur sem heyrist greinilega og þá hverfur allt í einu þessi spenna og bíllinn lætur eins og ekkert hafi verið að. Það virðist ekki skipta máli hvort hann er í 4×4 eða afturdrifinu. Hann er heldur aldrei í handbremsu yfir nótt.
Einhver sem getur bent mér á hvað ég ætti að skoða? Mig persónulega grunar að læsingin sem er orginal sé eitthvað bögg í henni en hún hefur ekki virkað í eitt ár. Eða eitthvað annað…endilega kommentið á þetta.
kv, Ásgeir
You must be logged in to reply to this topic.