Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 9 bolt hásing ford
This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Gunnar Ingi Arnarson 17 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
22.05.2007 at 20:53 #200347
Getur einhver frætt mig hvenar var 9 b hásing var breitt í
breiðar en hún var áður hvaða ár menn tala um 2 breiddir
( ekki gáta ) ég er að tala um aftur hásingu
kv,,, MHN -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
22.05.2007 at 23:14 #591422
9 bolta Ford hásing hvernig datt þér það í hug? Það er ekki talað um neitt bolta kjaftæði í Ford hásingum. Það er aftur á móti til Ford hásing sem kölluð er 9" Ford en það vísar til þvermáls kambs drifsins sem er í hásingunni. Full size Bronco-ar frá og með ’78 og minnstu pikkuparnir frá og með ’73 eru með "breiðari" gerðina (31 rillu öxlar).
22.05.2007 at 23:24 #591424Hversu breið er breiða gerðin af 9" Ford og hvað er mjórri gerðin breið?
Hversu breiðar hásingar voru undir CJ7?
Hafa einvherjir sett breiðu 9" Ford undir Willys og hvernig kom það út?
23.05.2007 at 00:23 #5914269" Ford úr gamla Bronco (’66-’77) hefur mikið verið notuð undir Willys og er mjög passlega breið eða tæpir 150 cm. Gallinn við þær er að fyrir utan einstaka undantekningar helst undir það síðasta á framleiðsluferlinum þá voru þær með grönnum og heldur veikum 28 rillu öxlum og hjólalegurnar voru heldur ekki mjög góðar. Stóri Bronco hins vegar er með 31 rillu öxla og stærri og öflugri hjólalegur sem og pickup og van hásingarnar en ég held að ég fari rétt með þegar ég segi að hásingar undan stóra Bronco séu aðeins mjórri en pickup og van. Hásing undan Econoline er rúmir 170 cm milli felgubotna.
23.05.2007 at 08:37 #591428Er mikil munur á þessum hásingum svona yfir leit og hver
er betri kosturnn 9 eða 44 d á aftan og hvað er helst að
varast í þessum gerðum, maður heirir talað um sumar
hásingar í 44 d séu slæmar og hvers vegna.kv,,, MHN
23.05.2007 at 08:38 #591430Er mikil munur á þessum hásingum svona yfir leit og hver
er betri kosturnn 9" eða 44 d á aftan og hvað er helst að
varast í þessum gerðum, maður heirir talað um sumar
hásingar í 44 d séu slæmar og hvers vegna.kv,,, MHN
23.05.2007 at 09:23 #591432Sælir og blessaðir,
Sjá undir Fróðleikur hér á vef 4×4 um hásingar D44 D60 og D70
Svo stal ég þessu af Internetinu
Toyota
Mini 79-85 (F) 8" 55" (pass side drop)
Mini 79-85 (R) 8" 55"
Mini 86+ (R) 8" 58"
4Runners 96+ (R) 8" 60"
Tundra/T100 (R) 8.4" 66"
FJ40.45.55 (F) 57" (pass side drop)
FJ40.45.55 (R) 55"
FJ60.62 (F) 60" (pass side drop)
FJ60.62 (R) 58"
FJ80 (F) 64" (pass side drop)
FJ80 (R) 63.5"Added info:
Toyota Front Axle Widths:
55.5" wide, 29" spring perch centers, ’79-85 Toyota trucks and 4runners, and most Landcruisers
63.5" wide, (set up for coil springs) 90-97 FJ80 and FZJ80 Landcruisers
58.5" wide, ’86-95 IFS front end
65" wide, ’93-98 T100 IFS front endToyota Rear Axle Widths:
55" wide, ’79-85 trucks/4runners
58.5" wide, ’86-95 trucks/4runners
60" wide, ‘95.5-up Tacomas/4runners
66.75" wide, ’93-98 T100 trucksFord
Bronco 77 (F) Dana 44 58"
Bronco 77 (R) Ford 9" 57"
F250 78-79 (F) Dana 60 69.25" (driver side drop, king pin, leaf spring span: 31.5")
F350 78-79 (F) Dana 60 69.25" (driver side drop, king pin, leaf spring span: 31.5")
F350 ’85-‘91.5 (F) Dana 60 69.25" (driver side drop, king pin, leaf spring span: 36.5")
F350 ’92-’99 (F) Dana 60 69.25" (driver side drop, balljoint, spring span: 36.5")
1/2 Ton ’70 (F) Dana 44 65" (high pinion)
1/2 Ton ’70 (R) Dana 60 65"Chevy
K30 ’79-’87 (F) Dana 60 69.5" (pass. side drop, king pin, leaf spring span: 32")
K30 CC ’88-’91 (F) Dana 60 69.5" (pass. side drop, king pin, leaf spring span: 32")Jeep
Cherokee Chief 81 (F) Dana 44 61"
Grand Wagoneer 89 (F) Dana 44 61.5"
WAgoneer 81 (F) Dana 44 60.5"
CJ-6 74 (F) Dana 30 51.5"
CJ-6 74 (R) Dana 44 50"
CJ-7 83 (F) Dana 30 56"
CJ-7 83 (R) AMC 20 55"
TJ Rubicon 03 (F) Dana 44 61"
TJ Rubicon 03 (R) Dana 44 60"International
Scout 80 (R) Dana 44 60"Mercedes
Unimog (F) 404 69" (driver’s side drop)
Unimog (R) 404 69" (centered)
Unimog (F) U-1300 82"
Unimog (R) U-1300 82"
Unimog (F) 411 55.5"
Unimog (R) 411 55.5"Nissan
Hardbody 86.5-97 (R) H233B 59"
Hardbody 86.5-90 (R) C200 59"
Frontier 99-2000 (R) H233B 62.5"Isuzu
Trooper II 87 (R) Corporate 59"
Rodeo pre-’97 (R) Dana 44 58" (sua)
Rodeo 97-99 (R) Dana 44 60.5" (4-link)
Rodeo 00-03 (R) Dana 44 63" (4-link)KIA
2000 Sportage (R) 60"
23.05.2007 at 18:59 #591434Það varð til orðrómur í hópi klettaklifrara í USA að ein tegundin af D44…. eða Dana 44 HD sem er með álköggli í miðjunni, sé veikari en stál týpan. Jú auðvitað er ál veikara en járn en það má ekki gleymast að það er mun léttar líka.. sirka 3svar sinnum…
Þessi hásing er meðal annars notuð í viper og corvettu… (400hp) sem segir svosum til um styrk hennar.Þessi hásing viktar 70 kg með bracketum, Dana 35 viktar 80 kg. Dana 44 járn viktar 90 kg…
Gallinn við þessa hásingu er að ekki er hægt að fá 100% lás í hana, einungis Trac lock.. eða diskalás. Lægstu hlutföll í hana er 4:56. Síðan eru C clip öxlar í henni en ekki semi fljótanid.
Ég er búinn að notast við svona álhásingu í 7 ár… aldrei náð að brjóta né skemma neitt á henni… oft lent á steinum með köggulinn.. eina sem gerist er að hann rispast dýpra en járn.. skiptir engu.. köggullinn er sirka 15mm þykkur. Já.. ég er með v8 í húddinu…
Þessar hásingar koma undan Grand Cherokee 1996 – 1998 undan V8 bílum. Eru enn notaðar í 1999 – 2004 bílunum en sú týpa er aðeins breiðari og með semifljótandi öxlum.
Vonandi nýtist þér þetta eitthvað.
kv Gunnar
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.