This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 21 years ago.
-
Topic
-
Sælir strákar,
Snjórinn hefur heillað mig alveg, er mikið að spá í 38″ breyttum bílum.
Hvað þarf að varast þegar keyptur er Patrol ´94 – ´96.
Það virðast vera nokkrir þarna úti til sölu, allir keyrðir á bilinu 200 – 250 þús.
Hvaða hlutir eru búnir að bila í þessum bílum á þessum tíma og hverjir bila á næstu 100 þús kílómetrunum?kv. HannesJón
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.