This topic contains 31 replies, has 1 voice, and was last updated by Ásgeir Halldórsson 19 years ago.
-
Topic
-
Sælir!!
Ég er að forvitnast og leita upplýsinga um blöndungsmál í bílunum hjá ykkur.
Er einhver hérna sem notar eða þekkir til „Holley Truck Avenger carburetor“ í Jeppa? Þessi græja á að virka í hliðar, rass og nef halla. Blandarinn sem ég er með, 600cfm edelbrock, virkar fínt við 289mótorinn í langflestum tilvikum en maður lendir stundum í þannig aðsæðum að blandan ruglast eða biðhólfinn flæða yfir við of mikinn halla.
Þessi Holley Truck Avenger flæðir reyndar 670 rúmfetum á mínútu sem myndi bitna á viðbragðinu hjá mér við lágan snúning en það er sérstakur auka poverventil (viðbót við hina tvo)sem á að bæta tog við lágan snúning
Hvernig er það svo með pikkið fyrir þessa blöndunga? er mikið mál að mixa mekaníst pikk við blöndung sem er búinn annarskonar rafmagnsbúnaði.Endilega komið með koment.
Takk Takk Ragnar Karl
You must be logged in to reply to this topic.