This topic contains 44 replies, has 1 voice, and was last updated by Haukur Þór Smárason 21 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Vitið þið um einhvern sem hefur sett 6.2 GM í patrol? ég er með ´86 patrol(Datsun) og hef veriðað velta þessu soldið fyrir mér, það væri gaman ef það væri einhver búin að prófa þetta og heyra þá hvernig það kom út.
Ég heyrði frá einum að þessar vélar væru soldið frekar á viðhald, ættu það til að springa í kringum knastáslegur og eitthvað fleira, kannast hlustendur við það???
Það væri soldið gaman að fá örlítið meiri orku í tröllið.(ekki að það sé neinn skortur í öllum þessum 3.3lítrum og öndunarvélinni sko!!!)
Kv.
Dóri Sveins
R-2608
You must be logged in to reply to this topic.