Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 6,2 GM í Patrol – einhver prófað???
This topic contains 44 replies, has 1 voice, and was last updated by Haukur Þór Smárason 21 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
12.03.2004 at 14:52 #193966
AnonymousSælir félagar
Vitið þið um einhvern sem hefur sett 6.2 GM í patrol? ég er með ´86 patrol(Datsun) og hef veriðað velta þessu soldið fyrir mér, það væri gaman ef það væri einhver búin að prófa þetta og heyra þá hvernig það kom út.
Ég heyrði frá einum að þessar vélar væru soldið frekar á viðhald, ættu það til að springa í kringum knastáslegur og eitthvað fleira, kannast hlustendur við það???
Það væri soldið gaman að fá örlítið meiri orku í tröllið.(ekki að það sé neinn skortur í öllum þessum 3.3lítrum og öndunarvélinni sko!!!)
Kv.
Dóri Sveins
R-2608 -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
12.03.2004 at 14:58 #498086
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir aftur félagar
Gleymdi að hafa það með að ég hef ekki efni á 6.5 GM svo það er útúr myndinni.
Kv.
Dóri Sveins
R-2608
12.03.2004 at 14:58 #491346
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir aftur félagar
Gleymdi að hafa það með að ég hef ekki efni á 6.5 GM svo það er útúr myndinni.
Kv.
Dóri Sveins
R-2608
12.03.2004 at 21:38 #498089
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Dóri
ég er með 6,2 í patrol pickup 1990 og virkar bara vel
niðursetningin var tiltölulega auðveld og var smíðuð
milliplata milli kúplingshúss og gírkassa hjá renniverkstæði Jóns Þorgrímssonar í súðavori og hann rendi
líka miðjuna úr patrol kúplingsdisknum í miðju á 12"GM
disk kúplingsdælan við kúplingshúsið var orginal Patrol
en höfuðdæluna setti ég úr skania vörubíl til að fá næginlega færslu á kúplingsarmin
12.03.2004 at 21:38 #491348
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Dóri
ég er með 6,2 í patrol pickup 1990 og virkar bara vel
niðursetningin var tiltölulega auðveld og var smíðuð
milliplata milli kúplingshúss og gírkassa hjá renniverkstæði Jóns Þorgrímssonar í súðavori og hann rendi
líka miðjuna úr patrol kúplingsdisknum í miðju á 12"GM
disk kúplingsdælan við kúplingshúsið var orginal Patrol
en höfuðdæluna setti ég úr skania vörubíl til að fá næginlega færslu á kúplingsarmin
12.03.2004 at 22:58 #498093Blessaður vertu ekki með þessar vangaveltur, þú er ekki nema helgina að setja rokkinn ofaní (einn dag ef Tóti hjálpar þér) og ég er viss um að hann verður miklu skemmtilegri jeppinn hjá þér. Ég er sjálfur búinn að velta þessu fyrir mér og bara aumingjaskapur að vera ekki búinn að þessu fyrir löngu.
Þetta með sprungurnar er rétt að einhverju leyti en það er líka hægt að komst hjá þessu. T.d. er búið að breyta þessu í Blazer hjá okkur á þann veg að útilokað er að svona geti komið fyrir. Í það minnsta er vélin búin að ganga eins og engill í ein 8 ár með túrbínu n.b. Einnig eru til einhvers konar styrktarplötur sem eiga að koma í veg fyrir þetta.
Svo notar þú sjálfskiptingu (4L80E) með ekki gírkassa og hlýddu því. Þú átt eftir að þakka mér seinna!
Kv.
Benni
12.03.2004 at 22:58 #491350Blessaður vertu ekki með þessar vangaveltur, þú er ekki nema helgina að setja rokkinn ofaní (einn dag ef Tóti hjálpar þér) og ég er viss um að hann verður miklu skemmtilegri jeppinn hjá þér. Ég er sjálfur búinn að velta þessu fyrir mér og bara aumingjaskapur að vera ekki búinn að þessu fyrir löngu.
Þetta með sprungurnar er rétt að einhverju leyti en það er líka hægt að komst hjá þessu. T.d. er búið að breyta þessu í Blazer hjá okkur á þann veg að útilokað er að svona geti komið fyrir. Í það minnsta er vélin búin að ganga eins og engill í ein 8 ár með túrbínu n.b. Einnig eru til einhvers konar styrktarplötur sem eiga að koma í veg fyrir þetta.
Svo notar þú sjálfskiptingu (4L80E) með ekki gírkassa og hlýddu því. Þú átt eftir að þakka mér seinna!
Kv.
Benni
13.03.2004 at 17:48 #498097
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir félagar
Það er gott að heyra að einhver er búin að prófa eins og hann flóki og að þetta hafi ekki verið mikið mál.
Hvernig var það flóki, varstu með 3.3 eða 2.8 og þá væntanlega turbó áður?? og fannstu mikin mun á afli og þá líka eyðslu?Ég er samála þér Benni með að hann yrði miklu skemmtilegri sjálfskiptur(og konuvænni á mínu heimili) heldur en beinskiptur, ég hringdi meira að segja í Tóta og hann er alveg til, fussar samt og sveijar yfir sjálfskiptingu, talar um að menn séu endalaust með hitavandræði og maður hefur sossum séð skrif um það hérna á síðunni en ég held að það hljóti að vera hægt að græja það á einhvern hátt(aukakælir+vifta).
Hvaða lausn ert þú með Benni varðandi þessar sprungur??? eru til einhverjar styrkingar?? já og þú segist með turbínu við vélina þína, er það út 6,5??
Ég las það á einum þræði hérna fyrir stuttu að þessar 6.2 vélar þyldu ekki turbo en það eru sjálfsagt skiptar skoðanir á því.Kv.
Dóri Sveins
R-2608
13.03.2004 at 17:48 #491352
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir félagar
Það er gott að heyra að einhver er búin að prófa eins og hann flóki og að þetta hafi ekki verið mikið mál.
Hvernig var það flóki, varstu með 3.3 eða 2.8 og þá væntanlega turbó áður?? og fannstu mikin mun á afli og þá líka eyðslu?Ég er samála þér Benni með að hann yrði miklu skemmtilegri sjálfskiptur(og konuvænni á mínu heimili) heldur en beinskiptur, ég hringdi meira að segja í Tóta og hann er alveg til, fussar samt og sveijar yfir sjálfskiptingu, talar um að menn séu endalaust með hitavandræði og maður hefur sossum séð skrif um það hérna á síðunni en ég held að það hljóti að vera hægt að græja það á einhvern hátt(aukakælir+vifta).
Hvaða lausn ert þú með Benni varðandi þessar sprungur??? eru til einhverjar styrkingar?? já og þú segist með turbínu við vélina þína, er það út 6,5??
Ég las það á einum þræði hérna fyrir stuttu að þessar 6.2 vélar þyldu ekki turbo en það eru sjálfsagt skiptar skoðanir á því.Kv.
Dóri Sveins
R-2608
13.03.2004 at 18:12 #498101Sæll Dóri!
Sláðu bara á til mín í 461 4075.
Kv.
Benni
13.03.2004 at 18:12 #491354Sæll Dóri!
Sláðu bara á til mín í 461 4075.
Kv.
Benni
13.03.2004 at 22:03 #498104
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Dóri
ég var með 4,2 bensín í pickupnum og því þörf á diesel vél
6,2 skilar góðu afli ég er oft með mjög þunga kerru í drætti hér á vestfirsku heiðunum þannig að heildar þungi
er oft yfir sex tonn er að hugsa um að setja 6,2 í jeppan líka. Sá í myndaalbúminu hjá þér að ég átti þennan Patrol
þinn fyrir einum 10 árum og saknaði hans lengi á eftir enda
ekki skrítið þar sem ég fékk mér Toyota.
kveðja að vestan
13.03.2004 at 22:03 #491356
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Dóri
ég var með 4,2 bensín í pickupnum og því þörf á diesel vél
6,2 skilar góðu afli ég er oft með mjög þunga kerru í drætti hér á vestfirsku heiðunum þannig að heildar þungi
er oft yfir sex tonn er að hugsa um að setja 6,2 í jeppan líka. Sá í myndaalbúminu hjá þér að ég átti þennan Patrol
þinn fyrir einum 10 árum og saknaði hans lengi á eftir enda
ekki skrítið þar sem ég fékk mér Toyota.
kveðja að vestan
14.03.2004 at 00:36 #491358Hér er linkur á Turbo "kitt" fyrir 6.2 Disel, þetta er sama og er í Blazer hjá mér.
Kv.
Benni
14.03.2004 at 00:36 #498106Hér er linkur á Turbo "kitt" fyrir 6.2 Disel, þetta er sama og er í Blazer hjá mér.
Kv.
Benni
14.03.2004 at 00:36 #49136014.03.2004 at 00:36 #49811014.03.2004 at 02:45 #491362
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir, ég er með 6,2 turbo og verð að segja að þetta virkar ( allavega hefur það virkað í 6 ár ) að vísu er ég með Bronco en ekki Patrol en það breytir litlu, þetta eru ágætar rellur .
Ég er með túrbínu af 10 lítra Volvo vörubílsmótor og hún blæs ekki nema um 1,5 í venjulegri keyrslu en kemur inn undir álagi sem gerir það að verkum að það er ofboðslega gaman að taka framúr upp kambana með 4 sleða á kerrunni þegar kerrulausir bílar á 35" dekkjum eru að reyna að komast upp skammlaust (yfir 60 km/klst)Aðalkosturinn við að vera með svona stóra bínu er að Maður er ekki með bullandi þrýsting inn á mótor þegar ekki er þörf fyrir hann en fullan þrýsting ( læt ekki blása meira en 9 ,enda engin þörf fyrir meira ) þegar á þarf að halda .
Þetta eykur líftíma mótorsins og túrbínunnar til muna enda er ég að keyra 35_43 þús km á ári og hefi ekki gert neitt annað en að sinna eðlilegu viðhaldi ss síur ,olíuskipti oþh.
Blessaður láttu vaða og komdu í fullorðinsstærðina í slagrými, þú sérð ekki eftir neinu þar karlinn minn.
Alli.
14.03.2004 at 02:45 #498113
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir, ég er með 6,2 turbo og verð að segja að þetta virkar ( allavega hefur það virkað í 6 ár ) að vísu er ég með Bronco en ekki Patrol en það breytir litlu, þetta eru ágætar rellur .
Ég er með túrbínu af 10 lítra Volvo vörubílsmótor og hún blæs ekki nema um 1,5 í venjulegri keyrslu en kemur inn undir álagi sem gerir það að verkum að það er ofboðslega gaman að taka framúr upp kambana með 4 sleða á kerrunni þegar kerrulausir bílar á 35" dekkjum eru að reyna að komast upp skammlaust (yfir 60 km/klst)Aðalkosturinn við að vera með svona stóra bínu er að Maður er ekki með bullandi þrýsting inn á mótor þegar ekki er þörf fyrir hann en fullan þrýsting ( læt ekki blása meira en 9 ,enda engin þörf fyrir meira ) þegar á þarf að halda .
Þetta eykur líftíma mótorsins og túrbínunnar til muna enda er ég að keyra 35_43 þús km á ári og hefi ekki gert neitt annað en að sinna eðlilegu viðhaldi ss síur ,olíuskipti oþh.
Blessaður láttu vaða og komdu í fullorðinsstærðina í slagrými, þú sérð ekki eftir neinu þar karlinn minn.
Alli.
14.03.2004 at 11:55 #491364
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir félagar
Gaman að sjá að þetta sé eitthvað sem menn mæla með, já og skiljanlegt að þú hafir viljað skipta út 4.2 bensínvél út hjá þér Jóhann, verst að þú skulir ekki hafa verið búin að skipta um vél í mínum áður en han fór frá þér hmmm, ég vissi að hann hefði verið á vestfjörðum í smá tíma og auðvitað saknar þú hans, það er svo góð sál í honum;o).
Þetta er líka soldið athyglisverð lausn sem þú ert með Alli, að vera með yfirstærð að turbínu, var ekkert mál að koma henni fyrir??
Jæja best að reyna ná í Benna og fá smá infó um styrkingar á vél.
Kv.
Dóri Sveins
R-2608
14.03.2004 at 11:55 #498117
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir félagar
Gaman að sjá að þetta sé eitthvað sem menn mæla með, já og skiljanlegt að þú hafir viljað skipta út 4.2 bensínvél út hjá þér Jóhann, verst að þú skulir ekki hafa verið búin að skipta um vél í mínum áður en han fór frá þér hmmm, ég vissi að hann hefði verið á vestfjörðum í smá tíma og auðvitað saknar þú hans, það er svo góð sál í honum;o).
Þetta er líka soldið athyglisverð lausn sem þú ert með Alli, að vera með yfirstærð að turbínu, var ekkert mál að koma henni fyrir??
Jæja best að reyna ná í Benna og fá smá infó um styrkingar á vél.
Kv.
Dóri Sveins
R-2608
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.