This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Jóhannsson 17 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Mig langar að forvitnas með þessa vélar. Þar sem ég hef verið að hugsa um að fá mér Excursion þá langar mig að vita eru þessar vélar meingallaðar eins menn tala um eða er þetta bara sögu sagnir. Prófaði að goggle um þessa vél en þar finnur maður bara að þær eyði meira en 7,3 og sé nánast alltaf bilaðar en svo tala þeir um að þær séu skárri eftir 2004. Er eitthvað til í þessu. Svo segir það manni nú eitthvað að Ford sé hætt framleislu á þeim aðeins eftir 4 ár í notkun.
Kv Jón.
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.