This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Grimur Jónsson 16 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Verið er að selja fjöðrunarkerfi í Artic truck sem þeir kalla fourlink fjöðrun en hvernig getur það staðist að fjöðrunarkerfi sem er smíðað úr 5 stífum er kallað fourlink ?. Kallast það ekki fivelink ef hásing tengist með 5 stífum við grind bifreiðar ?. Fourlink ætti þá að vera 4 stífur sem tengja hásingu við grind bifreiðar ekki rétt ???? eða hvað ?. Þessi fjöðrunarkerfi þ.e. fourlink versus fivelink eru á engan hátt lík svo að mínu mati er verið að selja mönnum vitlaust fjöðrunarkerfi. Hver eru ykkar skoðun á þessu málum ?
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.