FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

5×1=4 ?????

by Árni Þórðarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 5×1=4 ?????

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Grimur Jónsson Grimur Jónsson 16 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 10.02.2009 at 18:24 #203784
    Profile photo of Árni Þórðarson
    Árni Þórðarson
    Member

    Verið er að selja fjöðrunarkerfi í Artic truck sem þeir kalla fourlink fjöðrun en hvernig getur það staðist að fjöðrunarkerfi sem er smíðað úr 5 stífum er kallað fourlink ?. Kallast það ekki fivelink ef hásing tengist með 5 stífum við grind bifreiðar ?. Fourlink ætti þá að vera 4 stífur sem tengja hásingu við grind bifreiðar ekki rétt ???? eða hvað ?. Þessi fjöðrunarkerfi þ.e. fourlink versus fivelink eru á engan hátt lík svo að mínu mati er verið að selja mönnum vitlaust fjöðrunarkerfi. Hver eru ykkar skoðun á þessu málum ?

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 10.02.2009 at 18:32 #640490
    Profile photo of Óskar Andri Víðisson
    Óskar Andri Víðisson
    Participant
    • Umræður: 51
    • Svör: 778

    Ef ég skil þig rétt að þá ertu að tala um 4 stífur langsum og eina stífu þversum??? þetta hefur lengi vel verið kalla 4-link… hvað er tæknilega rétt í þessu veit ég ekki en ég heyri menn afar sjaldan tala um 5-link…

    Kv.
    Óskar Andri





    10.02.2009 at 19:38 #640492
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Ef maður er með þannig settup að maður getur aftengt hliðarstífuna er þetta á 4,5 link ?





    10.02.2009 at 20:23 #640494
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Því að hliðarstífan er ekki hluti af "fjöðrunarkröftunum".
    Hún stoppar bara hliðarfærzluna og gerir bílinn keyranlegan útá vegi.
    .
    Langstífurnar eru þær sem skipta máli uppá fjöðrunina sjálfa að gera. Enn sem komið er hafa menn ekki séð ástæðu til að hafa fleiri en fjórar stífur, og þar af leiðandi, er 4 hæsta talan í "linkaðari" fjöðrun.
    .
    kkv, Úlfr





    11.02.2009 at 01:03 #640496
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Já, þetta er svona nokkurn veginn viðtekið "lingó" í bransanum.
    Strangt til tekið mætti kannski telja stífurnar og miða við það, en það væri hálfgerð hártogun og þvert á málvenju, ef svo mætti kalla.

    Í mínum haus er þetta allavega svona:

    1-link : A-grind á hásingu+þverstífa, einsog í Unimog.

    2-link : 2 stífur langsum, sitthvoru megin+þverstífa, RangeRover framan.

    3-link með A: 3 stífur langsum, þar af ein skorðuð líka þvert (efri stífa, ca fyrir miðju), þannig að þverstífa er óþörf.

    3-link : 3 stífur langsum, oftast 2 niðri og ein fyrir miðju uppi+hliðarstífa.

    4-link venjulegt: 4 stífur langsum+þverstífa.

    4-link hálf-A: 4 stífur langsum, 2 efri mynda "V" séð ofanfrá/aftan þannig að þverstífa er óþörf.

    Svo er til s.k. Watts Link, sem gefur nákvæmlega lóðrétta færslu, kemur í stað venjulegrar þverstífu. Finnst undir LandRover Discovery1 a.m.k.
    Sennilegt er að setja megi Watts link að aftan í stað venjulegrar þverstífu í flestum tilfellum. Hins vegar er ég ekki viss um að hliðarkastið trufli menn almennt svo mikið(mér finnst það reyndar alveg ferlega pirrandi). Kosturinn við Watts Link umfram A-stífu er að pláss sitthvoru megin við drifskaft er ósnert og nýtist þar af leiðandi sem tankapláss.

    Einfaldasta útfærslan er sennilega Unimog-dæmið. Þar eru ekki nema 3 liðamót. Aðeins 2 tengipunktar eru á hásingu við grind…samt er hún skorðuð fyllilega nóg. Watts Link með Unimog-ramma væri sennilega það al-flottasta, 100% symmetrísk færsla og nákvæmlega engin þvingun.

    Nóg röfl í bili.

    kv
    Grímur





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.