FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

55W VHF stöðvar frá USA

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Fjarskiptamál › 55W VHF stöðvar frá USA

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Helgi Valsson Helgi Valsson 21 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 18.09.2003 at 01:46 #192882
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir félagar,

    Þarf að fá mér VHF í nýja krúserinn, svo maður fái að fara með, og í sakleysi mínu bauð ég í eina slíka stöð á http://www.ebay.com sem ég fékk, um ræðir þessa spekka:

    Nafn stöðvar: IC-2100H frá ICOM (sama merki og Aukaraf selur)..

    Dimensions: 5.5 (W), 1.6 (H), 7.1 (D), 2 lb, 10 oz
    Superior Receive (136 – 174 MHz)
    Tested 75 dB In-Band and 93 dB Out-Of-Band
    Adjustable Attenuator (up to 10 dB)
    50 Watts Transmit (10, 5 watts selectable)
    Straightforward, Easy to Use Operation
    Clean, Crisp Audio
    One Touch Button Operation (no function key used)
    113 Memory Channels
    Cool Dual Display
    Selectable Green or Amber Backlit Display
    LARGE, Easy-to-See, User-Programmable Alphanumeric Display
    4 Backlighting Levels
    Backlit DTMF Microphone with 2 User-Programmable Keys
    Heavy Duty, One Piece, Die Cast Aluminum Chassis
    Built to Military Specifications (MIL STD) 810 C/D/E
    for Shock and Vibration
    CTCSS Tone Encode/Decode Built-In (program up to 50 tones)
    Tone Scan Built-In
    Auto Repeater with Busy Lockout
    Priority Watch (3 types)
    Mounting Bracket Included
    Wireless Remote Control Mic (optional)
    PC Cloning Software (optional)

    Lítill fugl hvíslaði því að mér að það væri ekki leyfilegt að fara upp fyrir 25W sendistyrk hér á landi, mögulegt er að stilla þessa stöð upp 50W.

    Veit einhver um það hvort þessi stöð sé nothæf hér á klakanum og þá sérstaklega með tilliti til senditýðninar 136 – 174 MHz ?

    Veit einhver hvernig þessi bransi virkar með sendistyrkinn (20W regluna), er þetta heilagt ákvæði sem menn fara STRANGLEGA eftir eða er þetta svona eins og með upptökur upp úr útvarpinu :) ?

    Málið er einfaldlega það að ef þessi stöð er nothæf hér heima, þá er um að ræða verulega gott verð ($165) á verulega flottri stöð, menn ættu að skoða þennnan valkost þ.a.l. alvarlega…

    Skoðið græjuna:

    http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=3046112996&ssPageName=ADME:B:BN:US:1

    < þið verðið að CUTa og PASTEa slóðina inn í BRÁWSER>

    Með Kveðju
    Georg Aspelund

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 18.09.2003 at 10:30 #476506
    Profile photo of Ólafur Arnar Gunnarsson
    Ólafur Arnar Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 544

    Þetta er amatör stöð og þú mátt ekki eiga svona stöð nema hafa tilskilin fjarskiptaréttindi! (Amatör réttindi). Ef þú hefur ekki þessi réttindi, þ.e. leyfi til að senda út á meira en 25W sendistyrk, og leyfi fyrir innflutningnum frá Fjarskiptaeftirlitinu, þá verður stöðin gerð upptæk í tollinum! Svona einfalt er það.
    Til að öðlast réttindi til að senda út á meira en 25W þá getur þú haft samband við íslensa radíóamatöra (http://www.ira.is/) og fengið frekari upplýsingar.

    Það er því miður orðið þannig að allt of margar ólöglegar stöðvar eru komnar inn í landið og í hendurnar á fólki sem hefur hvorki réttindi, né þekkingu til að eiga og nota svona stöðvar! Þetta er vandmeðfarin tæki og geta sent út mikinn hávaða ef rangt er með farið. Maður heyrir oft á fjarskiptum að viðkomandi aðili er með stöð sem hann hefur ekki þekkingu á að nota, því það er mikið suð, brak og brestir sem fylgja sendingunni.

    Ef þið erum með VHF stöðvar sem geta sent á meira en 25W sendistyrk, þá mæli ég með að þið fáið ykkur réttindi og þekkingu til að nota þær á réttan og löglegan hátt og hættið að senda út hávaða og skemma fyrir hinum sem eru löglegir.





    18.09.2003 at 13:21 #476508
    Profile photo of Helgi Valsson
    Helgi Valsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 131

    Hvort stöðin er 25 eða 50 wött er ekkert stóratriði nema hvað það er bannað að hafa stærri en 25w. Það sem hins vegar er kanski aðalmálið og ég reikna með að Póst og fjarskiptastofnun hafi meiri áhyggjur af er að í gangi eru stöðvar sem notandi getur sjálfur prógramerað hvaða tíðnir er verið að nota þannig er hægt að hlusta á og senda á tiðnum sem hlutaðeigandi meiga ekki nota.
    Aflið hefur ekkert að gera með hávaða, suð og brak í sendingu, það er eitthvað annað sem er að hrjá, hugsanlega uppsetningar í stöðinni eða bílnum.

    Kv. Helgi





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.