This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Helgi Valsson 21 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar,
Þarf að fá mér VHF í nýja krúserinn, svo maður fái að fara með, og í sakleysi mínu bauð ég í eina slíka stöð á http://www.ebay.com sem ég fékk, um ræðir þessa spekka:
Nafn stöðvar: IC-2100H frá ICOM (sama merki og Aukaraf selur)..
Dimensions: 5.5 (W), 1.6 (H), 7.1 (D), 2 lb, 10 oz
Superior Receive (136 – 174 MHz)
Tested 75 dB In-Band and 93 dB Out-Of-Band
Adjustable Attenuator (up to 10 dB)
50 Watts Transmit (10, 5 watts selectable)
Straightforward, Easy to Use Operation
Clean, Crisp Audio
One Touch Button Operation (no function key used)
113 Memory Channels
Cool Dual Display
Selectable Green or Amber Backlit Display
LARGE, Easy-to-See, User-Programmable Alphanumeric Display
4 Backlighting Levels
Backlit DTMF Microphone with 2 User-Programmable Keys
Heavy Duty, One Piece, Die Cast Aluminum Chassis
Built to Military Specifications (MIL STD) 810 C/D/E
for Shock and Vibration
CTCSS Tone Encode/Decode Built-In (program up to 50 tones)
Tone Scan Built-In
Auto Repeater with Busy Lockout
Priority Watch (3 types)
Mounting Bracket Included
Wireless Remote Control Mic (optional)
PC Cloning Software (optional)Lítill fugl hvíslaði því að mér að það væri ekki leyfilegt að fara upp fyrir 25W sendistyrk hér á landi, mögulegt er að stilla þessa stöð upp 50W.
Veit einhver um það hvort þessi stöð sé nothæf hér á klakanum og þá sérstaklega með tilliti til senditýðninar 136 – 174 MHz ?
Veit einhver hvernig þessi bransi virkar með sendistyrkinn (20W regluna), er þetta heilagt ákvæði sem menn fara STRANGLEGA eftir eða er þetta svona eins og með upptökur upp úr útvarpinu ?
Málið er einfaldlega það að ef þessi stöð er nothæf hér heima, þá er um að ræða verulega gott verð ($165) á verulega flottri stöð, menn ættu að skoða þennnan valkost þ.a.l. alvarlega…
Skoðið græjuna:
http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=3046112996&ssPageName=ADME:B:BN:US:1
< þið verðið að CUTa og PASTEa slóðina inn í BRÁWSER>
Með Kveðju
Georg Aspelund
You must be logged in to reply to this topic.