This topic contains 64 replies, has 1 voice, and was last updated by Eygló Sesselja Aradóttir 16 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn félagar.
Mig langar að nota þetta tækifæri til þess að óska mönnum til hamingju með nýjan samning við Skeljung, sem kynntur var á félagsfundi í gærkvöldi.
Það er greinilegt að þeir Skeljungsmenn hafa mikla trú á félaginu okkar og vilja með góðum hætti styðja okkur í því mikla starfi sem fram fer.
Vona að ég fari rétt með tölur, en við fáum allt að 12 kr/ lítr afslátt frá hæsta verði, auk annara afslátta / tilboða. En höfðinglegur stuðningur beint til félagsins er uppá 10.000.000 kr á ári í 5 ár = 50.000.000 kr takk fyrir.
kv
Palli
You must be logged in to reply to this topic.