This topic contains 2 replies, has 2 voices, and was last updated by Hilmar A. Baldursson 8 years, 5 months ago.
-
Topic
-
4×4 leikarnir verða haldnir helgina 19 – 21 ágúst næstkomandi á tjaldstæðinu í Lauftúni Varmahlíð.
Jæja kæru félagar nú fer þetta rétt að bresta á.
Föstudagur 19 ágúst allir koma sér á staðinn og tjalda eða setja niður fæturnar á hjólhýsonum.
Laugardagur 20 ágúst kl 13 byrja leikarnir og allir ætla að vera með.
kl 20 ætlum við að borða saman í hlöðunni. Á staðnum er stórt kolagrill þar sem við getum grillað ef fólk vill en klúbburinn skaffar kol og grillvökva. Þetta verður grín og glens fyrir unga sem aldna svo um að gera að bjóða með sér vinum og kunningjum.Kv Viðburðarstjóri Skagafjarðardeildar plús stjórn.
You must be logged in to reply to this topic.