FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

4×4

by Víðir Lundi

Forsíða › Forums › Spjallið › Innanfélagsmál › 4×4

This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Grimur Jónsson Grimur Jónsson 18 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 02.03.2007 at 16:53 #199827
    Profile photo of Víðir Lundi
    Víðir Lundi
    Participant

    Góðan daginn félagar ég brá mér með bílinn minn í skoðun hjá frumherja í dag,en þegar ég framvísaði 4×4 skirteininu þá var spurt er þetta breyttur bíl ég segi ja en skoðunarmaðurin segir að hann sé ekki sérskoðaður og segir svo að þess þurfi ekki þar sem hann er ekki á það stórum dekkjum(33″) að 10% reglan sé þannig,nu og utaf þessu þá neitar hann að gefa mer 4×4 afslátt á skoðuninni.Mín spurning er þessi á ég ekki að fá minn afslátt á minn bíl hjá Frumherja sama hvort ég er á ofurbreyttum jeppa eða bara einhverjum fólksbíl er þessi afsláttur ekki bara á alla mína bíla eða bara ofurjeppa?????

    Víðir L
    Þ412

    Gambri4x4

  • Creator
    Topic
Viewing 17 replies - 1 through 17 (of 17 total)
  • Author
    Replies
  • 02.03.2007 at 19:10 #583012
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    Ég hef hvergi séð neina standarda með bíl/jeppa/rútu eða hvað sem er svo lengi sem það er á sama nafni og skýrteini 4×4

    svari þeir sem betur vita:D

    Davíð





    02.03.2007 at 19:14 #583014
    Profile photo of Benedikt Magnússon
    Benedikt Magnússon
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 3004

    Ég verð nú að segja að þetta hljómar undarlega – við skoðum þetta…

    Benni





    02.03.2007 at 19:29 #583016
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Var þetta á Vík húsanna?





    02.03.2007 at 19:35 #583018
    Profile photo of Þórður Ingi Bjarnason
    Þórður Ingi Bjarnason
    Member
    • Umræður: 13
    • Svör: 440

    Þetta er í anda frumherja. Hverngi verður þetta þegar þeir verða búnir að eignast aðalskoðun þá detta allir afsl út hjá þeim





    02.03.2007 at 19:45 #583020
    Profile photo of Víðir Lundi
    Víðir Lundi
    Participant
    • Umræður: 37
    • Svör: 325

    Jú þetta er á vík húsana og ég veit til þess að hann hefur neitað 4×4 meðlimum um afslátt á fólksbílum segir að þetta sé eingöngu fyrir breytta jeppa.Sem að ég verð að segja að mer finnst vera bull.

    Víðir Lundi
    Þ412

    Gambri4x4





    02.03.2007 at 19:46 #583022
    Profile photo of Georg Þór Steindórsson
    Georg Þór Steindórsson
    Participant
    • Umræður: 46
    • Svör: 474

    ég fékk afslátt þegar ég fór með vinnubílinn í skoðun hann hefur kanski ekki tekið eftir 13" dekkjunum





    03.03.2007 at 01:57 #583024
    Profile photo of Agnar Benónýsson
    Agnar Benónýsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 3080

    auðvitað eiga meðlimir að umsaminn afslátt hvort sem þeir eru að láta skoða breytta jeppa eða Boruna sína….. annað væri bara rugl !
    kv
    A





    03.03.2007 at 02:25 #583026
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    hvernig er það að ef að ég geng í barndóm (og þykist vera 12 ára) og fæ mér skelliblöðru fæ ég þá afslátt á skoðun á því ef hún er skráð á mig??? ég meina það er "ökutæki" þó það sé með minni vél en flestar saumavélar…

    maður spyr sig

    Kv Davíð sem fær sér aldrei skelliblöðru:D





    03.03.2007 at 09:16 #583028
    Profile photo of Tolli
    Tolli
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 241

    Borgandi meðlimur í 4×4 klúbbnum á að geta nýtt alla þá afslætti sem er í boði, sama hvernig bíl hann er á. Ekki hef ég t.d. orðið fyrir því að afgreiðslufólk hlaupi út til að athuga hvernig bíl ég er á áður en ég get nýtt afsláttinn. Þetta hefur bara verið geðþáttaákvörðun hjá einhverjum skoðunarmanni sem fór vitlausu megin framúr þennan morgun. Megi hann skammast sín
    kv. Þorvaldur





    03.03.2007 at 12:00 #583030
    Profile photo of Ingvar Hermannsson
    Ingvar Hermannsson
    Member
    • Umræður: 11
    • Svör: 124

    Ég man eftir því þegar ég fyrst skráði mig í 4×4,þá var mér t,d tjáð að það væri nú líka mikið af fólki í klúbbnum bara vegna afsláttanna!og tekið fram að það væri alveg burt séð frá því hvort þú ættir jeppa eða ekki.Og er þar af leiðandi eitthvað sem segir mér það ekki skipta máli hvort bíllinn er breyttur eða ekki.því þá ertu meðlimur og þar af leiðandi með fullan aðgang af öllum þeim afsláttum sem þú annars hefur ekki kost á,nema þá í gegnum 4×4.Alveg það sama og með 11% afsláttinn í BYKO,er það þá bara af tjöruhreynsi og bílasápu?En þar fyrir utan þá er umsaminn afsláttur við Frumherja 20% af aðalskoðun BÍLA Í EIGU FÉLAGSMANNA.og segir þar ekkert um það hvort það skuli vera jeppi eða fólksbíll!!!!
    Kv.Ingvar





    03.03.2007 at 12:12 #583032
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Fyrirtækin geta auðvitað sett hverjar þær takmarkanir sem þeim sýnist á veitingu afslátta, en auðvitað ekki einstakir starfsmenn. Þannig t.d. hefur Útilíf tilkynnt sérstaklega að afslátturinn gildi aðeins um útivistarvörur. Væntanlega þarf að fá það á hreint hvort þessi hugmynd sé komin frá þeim aðilum innan fyrirtækisins sem taka ákvarðanir um afsláttarsamninginn eða hvort þetta sé bara eitthvað sem viðkomandi skoðunarmanni datt í hug sjálfum.
    Kv – Skúli





    03.03.2007 at 12:15 #583034
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Eins og formaðurinn benti á hér að ofan, verður þetta mál skoðað.
    Þarna er að öllum líkindum um ákvörðun einstaklings að ræða, það kemur í ljós.
    En vegna þessa auglýsi ég eftir því frá tækninefnd, hver sé staðann vegna einokunartilburða í bifreiðarskoðun á íslandi á ný.





    04.03.2007 at 22:10 #583036
    Profile photo of Magnús Sigurðsson
    Magnús Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 32
    • Svör: 430

    Sko eru menn hræddir um að það verði erfiðara að fá jeppana skoðaða. Það er US sem þeir þurfa að ræða við um breitingar. Áður en hafist er handa við það að breitta jeppa á að tala við US og fá helst skriflegt leifi fyrir breitingum. Ekki breita fyrst og síðan að reina að svindla í gegnum skoðun. Annas er þetta í skoðun hjá samkepnisráði.
    Kveðja Magnús.





    04.03.2007 at 22:53 #583038
    Profile photo of Smári Sigurbjörnsson
    Smári Sigurbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 473

    Ég hef alltaf fengið afsláttinn orða laust hjá Frumherja á alla mína bíla, sama hvort það eru Corollur, breyttir eða óbreyttir jeppar. Held að þarna sé um eitthvað einstaklings framtak hjá starfsmanni um að ræða, bara kvarta til Frumherja.

    Kv. Smári.





    06.03.2007 at 12:15 #583040
    Profile photo of Víðir Lundi
    Víðir Lundi
    Participant
    • Umræður: 37
    • Svör: 325

    Gaman að segja frá því að í morgun kom til mín skoðunar maður Frumherja hér í bæ og baðst afsökunar ég hefði auðvitað átt að fá afsláttinn og borgaði mer hann,geri ráð fyrir að hann hafi fengið símtal einhverstaðar frá:)

    Víðir Lundi
    Þ412

    Gambri4x4





    06.03.2007 at 14:13 #583042
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    Jæja það er kannski að hann fari að breyta hegðun sinni og halda sig við umsamin mál þarna á Húsavík

    Kv Dabbi





    06.03.2007 at 15:59 #583044
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Þetta hefur sennilega verið svona ,,rangur misskilningur" hehehe





  • Author
    Replies
Viewing 17 replies - 1 through 17 (of 17 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.