FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

4runnerinn minn

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 4runnerinn minn

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Eiður Ragnarsson Eiður Ragnarsson 21 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 09.11.2003 at 21:34 #193140
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir

    Ég vara að kaupa mér 4runner árg 94 bensín á 35″ dekkjum sjálsk…

    Ég veit að ég er að kalla yfir mig mikinn bensínkostnað en mér fannst hann bara svo flottur …

    Ég hef verið að heira um ýmsar leiðir til að draga úr eyðsluni
    td. að setja dýpri kerti, önnur hlutföll, breiðara púst og setja driflokur að framan….

    Hvað segja menn um þetta?

    hvaða hlutföll eru best fyrir V6 4runnerinn?

    Eru menn með fleirri ráð?

    KV Bjarki

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 09.11.2003 at 22:00 #480086
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    bestu hlutfölin eru 5,29 og svo eyðir þetta ekki svo miklu.
    Það er bara þjóðsaga. Kíktu barí í Þjóðsögur Jónasar Árnassonar.
    Bensí kveðjur Jón Snæland á V6 Runner.





    09.11.2003 at 23:15 #480088
    Profile photo of Björn Þorri Viktorsson
    Björn Þorri Viktorsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 1380

    Sælir.

    Ég hef heyrt að svona græja eyði engu…

    …bara því sem sett er á hana :)+

    A.m.k. hef ég ekki séð að það hamli mönnum frá því að ferðast, Jón vinur okkar ofsalegi staðfestir það…

    Ferðakveðja,

    BÞV





    10.11.2003 at 00:16 #480090
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    sælir aftur

    núna er bara laust í Hveravallaferðina.

    við hana stendur að minnibreyttir bílar komast í þá ferð …

    hvað mynduð þið kalla minna breyttan bíl …

    Er það tilvalin ferð fyrir 4runner á 35" og annað ætti maður að setja nagladekkin undir ef maður skildi fara í þessa ferð …





    10.11.2003 at 01:02 #480092
    Profile photo of Lúther Gestsson
    Lúther Gestsson
    Member
    • Umræður: 101
    • Svör: 1860

    Það er best fyrir þig að senda bara Hlyn Snæland og félögum umsókn fyrir þig og Runnerinn í þessa ferð. Misjafnt er álit manna á þessum dekkjamálum, enn fararstjórn tekur alltaf loka ákvörðun.

    kv.Lúther





    10.11.2003 at 15:24 #480094
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Bíllinn fer á 36" í það minsta þegar að efni leyfa …

    Jeppinn er ekkert hækkaður frá grind, honum var breytt hjá Artictrucs svo hann er ekkert sérlega hár. sem er gott

    Hversu stórt verk er það að koma honum á 36" ?

    eru 5,29 hlutföllinn ekki fín fyrir þá stærð af dekkjum?

    En hafa menn eitthvað verið að prófa með kertinn og driflokur til að draga úr eyðslu eins og ég nefni hérnna að ofan … ef svo er er það eitthvað að skila sér ?

    KV Bjarki





    10.11.2003 at 15:29 #480096
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Þetta með lokurnar hlýtur að vera grín.

    -haffi





    10.11.2003 at 15:57 #480098
    Profile photo of Jón Skjöldur Karlsson
    Jón Skjöldur Karlsson
    Member
    • Umræður: 21
    • Svör: 261

    Sælirnú,

    Ég hef átt tvo runnera, báða árg. 1993. Sá fyrri var sjálfskiptur á 33" og meðaleyðsla var um 19 l/100. Sá seinni var beinskiptur á 32"? og hann eyddi ekki nema 14 l/100. Báðir bílarnir mjög vandaðir og góðir.

    Þegar ég átti fyrri runnerinn pældi ég heilmiki í því hvað hægt væri að gera til að ná niður eyðslu. Lægri hlutföll skipta örugglega mestu máli, sverara púst einhverju. Ég er ekki viss um að driflokur breyti miklu, man þó eftir að hafa lesið á einhverri amerískri síðu lýsingu á því að það gæti lækkað eyðsluna um 1,5 l/100 með því að setja lokur á. Hitt er e.t.v. mikilvægara að með driflokum verður álagið á hjöruliðshosurnar minna, en þær voru ekki að endast lengi á mínum 33" runner. En á endanum gerði ég ekki neitt í þessu.

    Kv. jsk





    10.11.2003 at 16:25 #480100
    Profile photo of Eiður Ragnarsson
    Eiður Ragnarsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 315

    Ég á einn svona BENSÍNHÁK og líkar bara vel við tækið, hann er á 33 og fer vonandi á 35 bara á næstu dögum.
    Það má vera að þessi græja eyði talsverðu en hjá mér hefur þetta verið niður í 14 og upp í 25 lítra á hundraðið (hann er sjálfskiptur) og ætli hann fari ekki í 30 lítra þegar maður fer að keyra úrhleypt.

    Ég setti 2,5" púst og tölvukupp frá Super Chips í bílinn og við það jókst aflið og togið eitthvað án þess að það kæmi niður á eyðslu, næst fara í hann 5,29 hlutföll og flækjur og þá ætti þetta japanska grey að fara virka þokkalega.

    Þú ættir að geta komið undir hann 36" og jafnvel 38" með því að lyfta honum um 4" á boddíi. Einn kunningi minn græjaði svoleiðis upphækkun á bílaplaninu hjá sér á einni kvöldstund við annan mann svo að það ætti að vera tiltölulega auðvelt, en skoðaðu málið vel áður haldið er af stað það margborgar sig

    Baráttu kveðjur
    Austmann





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.