This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Ingi Óskarsson 16 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Jæja félagar þá er maður alveg að missa sig, farinn að spá í Toyotu 4Runner. Átti nú síst von á því, en þó Súkka sé skemmtilegt leiktæki þá eru þetta ekki beint ferðavænstu bílar sem til eru og fyrir bragðið nennir maður lítið að fara í langferðir. Sem sagt er að spá í Toyotu 4Runner
1989 árg. 38″ búið að röra að framan, með v6, beinskiptur, lækkuð hlutföll en ólæstur(get fengið læsingar með) ekki mikið ryðgaður en þarf að eins að strjúka honum. Hver er reynsla manna af þessum bílum í gegnum tíðina og hvað þarf helst að varast (fyrir utan eyðslu)
Er þetta kannski algjört rugl og ætti ég að láta líta á toppstykkið á mér.kv. BIO H 1995
You must be logged in to reply to this topic.