This topic contains 44 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Góðann daginn..
Ég á við smá vandræði að stríða varðandi 4 runner sem ég keypti nýlega.
þannig er mál með vexti að hann kokar og gengur illa upp að ca 3000rpm og eftir það er eins hann fái spark og dúndrast áfram og eins og gefur að skilja er maður með bensíngjöfina langt niðri upp að 3000 þúsundunum til að hann komist áfram og eyðir samkvæmt því.
Hefur einhver hugmynd um hvað gæti hér verið á seyði og hvort einhver hefur lent í því sama með sinn bíl ? (tími ekki alveg strax að gefast upp á þessu sjálfur þar sem tíminn á bifr.verkst. kostar 4000-5000 kall)En það sem kannski er skrýtnast við þetta er að þegar ég opnaði húddið á bílnum og fór að tékka á þessu fyrst, þá var vélin (eða fyrri eigandi grútmáttlaus) búin að hamra einu kertinu frekar langt út þannig að það var laflaust í, en þótt ég skrúfaði það fast í og skipti um kertaþræði þá gekk hún fínt í smástund ca 4klst. en svo alltíeinu fór hún í fyrra horf.
Með von um góð svör,
Kv. GretarEr búinn að skipta um kveikjulok,hamar og kertaþræði og tékka á öllum kertum.
You must be logged in to reply to this topic.