This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjörtur Logi Dungal 16 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir, nú er komið í ljós að flækjurnar í bílnum hjá mér eru ónýtar sem og mest allt pústið. Hvort er betra að leita að notuðum, blæða í nýjar hjá Einari, sem er nú bara á við nýjan bíl, eða bara fara í orginal kerfi.
–
Ég fékk BJB til að skipta um kútinn í fyrra en nú hefur komið í ljós að þeir settu bara 2″ kút við 2,5″ kerfið sem er í bílnum og er það allt farið að pústa út.
–
Endilega látið ljós ykkar skína.
–
ps. bíllinn sem um ræðir er 4Runner ’94 3.0 V6
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
You must be logged in to reply to this topic.