FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

4Runner ’91 uppg. boddý festingar

by Geir Þór Geirsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 4Runner ’91 uppg. boddý festingar

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Geir Þór Geirsson Geir Þór Geirsson 12 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 23.10.2012 at 18:58 #224728
    Profile photo of Geir Þór Geirsson
    Geir Þór Geirsson
    Participant

    Daginn. Við félagarnir erum með ’91 4Runner 38″ breyttur (10 cm boddý hækkun) sem við höfum notað sem ferðabíl. Kagginn er búinn að standa sl. 2 ár. Við ákváðum að taka bílinn í gegn og vorum að ljúka við að sandblása grindina. Boddýfestingarnar í grindinni eru búnar, flestar hverjar. Okkur langar að heyra hvernig menn hafa leyst þetta, því þær eru nú ekki ókeypis ef maður ætlar að kaupa þær?
    Kveðja
    Hlunkarnir á bensín háknum :)

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 23.10.2012 at 20:45 #759669
    Profile photo of Sindri Thorlacius
    Sindri Thorlacius
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 542

    sæll mínar festingar eru voru birjaðar að springa þannig ég fann aðra grind og skar þær af og setti á mína
    það er ein leiðinn svo nátúrulega bara smíða þær

    Kv Sindri





    25.10.2012 at 10:29 #759671
    Profile photo of Geir Þór Geirsson
    Geir Þór Geirsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 43

    Sælir
    Skil þig. Gúmmípúðarnir hjá okkur eru ónýtir, en sjálfar festingar (járn eyrun í grindinni, sem púðarnir leggjast í) eru heilar. Ég er því meira að spá gúmmípúðunum (kom ekki skýrt fram hjá mér í fyrri tölvupósti). Það er, hvort menn séu að verða sér út um nýja gúmmípúða til að nota eða sleppa þeir gúmmípúðunum og nota bara upphækkunarklossana.
    Á netinu virðist vera hægt að verða sér út um gúmmípúðasett í kringum 100 $. Ég hafði ýmindað mér að púðanir gæfu einangrun vegna titrings og dempun, upp á litlar hreyfingar að gera. Upphækkunarklossarnir gefa lítið eftir.
    Hvað segja svo menn, er æskilegt að verða sér út um gúmmípúðana eða láta upphækkunarklossana duga?





    25.10.2012 at 11:57 #759673
    Profile photo of Bæring J. Björgvinsson
    Bæring J. Björgvinsson
    Participant
    • Umræður: 101
    • Svör: 1919

    ég keifti eithvað sett sem var samt ekki nógu gott, s.s. passaði ekki nógu vel í bílinn minn…. en ég myndi aldrey sleppa þessum púðum





    25.10.2012 at 22:31 #759675
    Profile photo of Sindri Gunnar Bjarnarson
    Sindri Gunnar Bjarnarson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 148

    ÉG keyfti alla nýja hjá toyota.. voru dáldið dýrir en svo er bara spurningin hvort að N!, stilling eða eitthverjir aðrir eigi púða.. myndi aldrei kaupa notað allavega





    26.10.2012 at 11:49 #759677
    Profile photo of Geir Þór Geirsson
    Geir Þór Geirsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 43

    Sælir félagar.

    Hjá Toyota kosta allar boddýfestingarnar (10 stk) um 120.000 kr. Finnst það nú full mikil fjárfesting.
    Hjá N1 eru til ýmsir púðar sem mætti notast við.
    Ég talaði við náunga í versluninni hjá Stál og Stönsum og sagði hann að þessum gúmmípúðum væri oft sleppt í breytingum.
    Ég er einmitt smeykur við, eins og Bazzi talar um, að fara kaupa gúmmípúða á netinu sem síðan passa ekki. Hef séð auglýsta púða fyrst og fremst í fyrstu 4Runner bílana (gen 1) en ekki í gen 2.





    26.10.2012 at 12:51 #759679
    Profile photo of Geir Þór Geirsson
    Geir Þór Geirsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 43

    http://www.4crawler.com/4×4/ForSale/Bod … lyBushings





    26.10.2012 at 14:12 #759681
    Profile photo of Vilhjálmur
    Vilhjálmur
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 134

    [quote="grantlee1972":1v6xmfr6]Sælir félagar.

    Hjá Toyota kosta allar boddýfestingarnar (10 stk) um 120.000 kr. Finnst það nú full mikil fjárfesting.
    Hjá N1 eru til ýmsir púðar sem mætti notast við.
    Ég talaði við náunga í versluninni hjá Stál og Stönsum og sagði hann að þessum gúmmípúðum væri oft sleppt í breytingum.
    Ég er einmitt smeykur við, eins og Bazzi talar um, að fara kaupa gúmmípúða á netinu sem síðan passa ekki. Hef séð auglýsta púða fyrst og fremst í fyrstu 4Runner bílana (gen 1) en ekki í gen 2.[/quote:1v6xmfr6]
    Hvað er að hjá þessum mönnum hjá Toyota, 120 þús. fyrir gúmmípúðana, er þetta tilraun til að grafa sína eigin gröf. Þetta er bara bull verð en þú skalt ekki sleppa púðunum, einhver hlítur að eiga þetta til bara auglýsa.





    26.10.2012 at 23:34 #759683
    Profile photo of Þorvaldur Sigurðsson
    Þorvaldur Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 691

    Skoðaðu þetta:
    http://www.ebay.com/sch/i.html?_odkw=ru … s&_sacat=0





    08.11.2012 at 22:18 #759685
    Profile photo of Einar Birgir Kristjánsson
    Einar Birgir Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 147

    Milner offroad.co.uk minnir mig. hef keypt fullt af toyotavarhlutum þar sem eru ódýrir og er komið heim 2ö3 dögum eftir pöntun





    16.12.2012 at 12:13 #759687
    Profile photo of Geir Þór Geirsson
    Geir Þór Geirsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 43

    Jæja við keyptum settið sem var til sölu á 4Crawer, sjá hér:

    http://www.4crawler.com/4×4/ForSale/Ima … ount03.jpg

    Slapp fyrir um 30 þkr. til landsins, passar flott, þ.a. þetta er gott mál.





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.