FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

4Runner

by Hjörvar Orri Arason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 4Runner

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hjörvar Orri Arason Hjörvar Orri Arason 13 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 20.10.2011 at 20:27 #220886
    Profile photo of Hjörvar Orri Arason
    Hjörvar Orri Arason
    Participant

    Sælir/ar
    Ég verslaði mér helvíti laglegan runner síðasta vor, og er fjári ánægður með gripinn. Hvernig er best að festa drullutjakkinn, skófluna og járnkallinn utan á hann, þá er ég að tala um smíði á festingum allar hugmyndir/útfærslur vel þegnar. Og viti menn, nú er afturrúðan hætt að virka. Það hlýtur að vera einhver sem hefur smíðað hlera á þetta. Ég veit að þetta er meira en að segja það, og ég trúi ekki öðru en einhver hefur látið á það reyna!
    Kv.Hjörvar

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 20.10.2011 at 22:51 #739967
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Sæll.

    4Runner eru mestu gæðingar, á sjálfur nokkra og hef átt dágott safn í gegnum tíðina.

    Afturhlerinn er krónískt vandamál, ég hef nú alltaf náð að redda þessu saman á einhvern hátt en nú er svo komið að ég ætla að smíða hlera aftan á hann í staðinn fyrir þetta helv… rafmagnsdrasl. Ég hafði hugsað mér að finna einhverjar góðar lamir og smíða rammann og allt sjálfur bara, líst eiginlega ekkert á hilux hlera þarna aftan á.
    Það er einn sem smíðaði bara hurð aftan á bílinn og reif hlerann og allt burtu, það er að vísu svolítið smíðavinna.

    Varðandi festingarnar á drullutjakk og skóflu og þessu, það eru nokkrar leiðir færar, ég sjálfur er með toppgrind sem ég geymi dótið á (mjög hentugt þegar maður festist í krapapytt) en ég hef t.d. séð á nokkrum þar sem smíðuð hefur verið festing út frá grindinni að aftan þannig að tjakkurinn standi upp með bílnum við hliðiná afturstuðarahorninu. Svipað væri hægt að gera með skóflu ofl.

    kkv, Samúel





    21.10.2011 at 00:08 #739969
    Profile photo of Andri Ægisson
    Andri Ægisson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 155

    Það er sami rafmótor í afturhleranum og er í hliðarrúðunum, einnig er hægt að nota tannkransinn úr upphalara dótinu í hliðarrúðum á hilux/4runner í afturhleraunitið á 4runner þannig að það er ekkert mál að gera við þetta. En þetta er leiðindabúnaður í frosti.
    Ég gerði einu sinni afturhlera á gamala boddýið úr plexigleri úr háborg, þéttilista úr bílasmiðnum, læsingu úr Bílanaust sáluga og lömum úr Bykó svo voru í þessu álprófílar og ryðfrí flatjárn og límkítti. Þetta var ekkert voðalega ljótt og alger hátíð miðað við rúðuhelvítið.





    21.10.2011 at 20:43 #739971
    Profile photo of Hjörvar Orri Arason
    Hjörvar Orri Arason
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 166

    Ulfr. endilega settu inn myndir þegar þú ferð í þessa aðgerð. Ég stefni á að gera þetta næsta vor, þar sem ég á heilan mótor til og ætla að nota hann í vetur. Ég er að vísu ekki með toppgrind, en það var einn sem benti mér svipaða útfærslu og þú talar um, en hvað var bilið á milli tjakksins og bílsins c.a. mykið? Það sem ég mundi hafa áhyggjur af væri hvort tjakkurinn gæti danglast utan í bílinn í öllum hamaganginum!





    21.10.2011 at 20:47 #739973
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ég held að Jón Snæland sé með þetta svona á bílnum hjá sér.

    Annars grunar mig að þetta sé spurning um að smíða þetta bara nógu massíft og hafa stífurör upp með til að koma í veg fyrir að tjakkurinn fari að dansa.

    Ég hef líka séð svona fest á afturstuðarann lárétt en það er ekki góður staður ef þú lendir í því að sökkva bílnum í krapa og þurfa að komast að tjakknum, hef sjálfur persónulega reynslu af því að kafa oní krapa eftir honum og það var ekkert fjör…

    Hendi auðvitað inn myndum af verknaðinum þegar þetta er búið.

    kkv, Samúel





    22.10.2011 at 21:33 #739975
    Profile photo of Hjörvar Orri Arason
    Hjörvar Orri Arason
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 166

    Gengur klafa dót úr bensín hilux undir diesel runner, er þetta það sama?





    24.10.2011 at 16:07 #739977
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Allt klafadótið frá 88 til 97 (og jafnvel í nýrri hiluxum líka, eða fram til 2006, 4runner fær nýjan fjöðrunarbúnað um 97) er það sama í þessum bílum, eða betur veti ég allavegana ekki. Klafadótið undan mínum fór allavegana í hilux og ég hef notað klafadót úr hilux í 4runner.

    Ég hef aldrei spáð í það hvort gormurinn í snerilfjöðruninni sé misjafn eftir hvaða vél er í húddinu. Það gæti mögulega verið munur á því.

    kkv, Samúel Þór





    03.12.2011 at 12:09 #739979
    Profile photo of Einar Birgir Kristjánsson
    Einar Birgir Kristjánsson
    Participant
    • Umræður: 20
    • Svör: 147

    Rúðumótorinn í afturhleranum er tengdur í rofa á þurrkunni til þess að ekki se hægt að opna ef að þurrkan er á rúðunni. Ég aftengdi þennan rofa hjá mér og síðan hefur þetta verið í lagi. Átti í gamla daga wogoneer 74 sem var með samskonarbúnaði að visu hand. en þar var búið að setja fasta afturrúðu og þá opnaðist hlerinn bara. síðan var buið að setja hillu í rúðuhæðinni frá sætum að hlera. Þetta minnkar rýmið en kosturinn við þetta er að ef eitthvað þarf að baxast aftuí er ekki stormur inn í bílnum.
    Sporvíddin á bensín hilux er sú sama og á 4runner eða 7 cm lengri en á diesel hilux þannig að klafarnir eru að öllum líkindun eins. Ég á komplett framhjólabúnað úr runner ef þú hefur áhuga.
    kveðja einar tandri





    04.12.2011 at 21:16 #739981
    Profile photo of Hjörvar Orri Arason
    Hjörvar Orri Arason
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 166

    Sæll Einar.

    Það var búið að fjarlægja þennan rofa ásamt þurkunni. Ég kem til með að smíða hlera næsta vor-sumar. Ég ætla að teikna hann í auto cad til að stytta mér nokkur skref. En mér bauðst að rífa framhjólabúnað undan bensín hilux, þannig ég vild vera viss um hvort þetta gengi ekki líka undir runnerinn.

    Kv. Hjörvar Orri





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.