This topic contains 46 replies, has 1 voice, and was last updated by Ingi Björnsson 20 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
08.03.2004 at 23:17 #193943
Sælir félagar.
Er nokkuð verið að spá að fresta ferðinni í Setrið(vegna skorts á snjó)?lenti í því óláni að brjóta afturdrifið í runnernum mínum
um helgina og er að keppast við að ná að klára bílinn fyrir brottför.Var neflilega búinn að borga. -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
09.03.2004 at 13:49 #497749
Sælir!
Samkvæmt vef vegagerðarinnar kl. 13:45 er merkið ?allur akstur bannaður? á flestum hálendisvegum, og þar með töldum Kjalvegi, en á honum eru þau 3.
09.03.2004 at 13:49 #491160Sælir!
Samkvæmt vef vegagerðarinnar kl. 13:45 er merkið ?allur akstur bannaður? á flestum hálendisvegum, og þar með töldum Kjalvegi, en á honum eru þau 3.
09.03.2004 at 13:59 #497753
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Skv. vegagerðarkortinu er ekki bannað að aka sprengisand og niður í Skagafjörð. En ætli þeir hafi bara ekki gleymt þeirri leið?
kv
Siggi_F
09.03.2004 at 13:59 #491162
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Skv. vegagerðarkortinu er ekki bannað að aka sprengisand og niður í Skagafjörð. En ætli þeir hafi bara ekki gleymt þeirri leið?
kv
Siggi_F
09.03.2004 at 14:01 #497757
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það ber ekki á öðru, á forsíðunni á heimasíðu Vegagerðarinnar er komin inn þessi frétt:
9. mar. 2004 – Vegna aurbleytu er allur akstur bannaður um flesta hálendisvegi landsins.
Eru þetta gróðurhúsaáhrif vegna reykmengunar frá Patrollum eða hvað er þetta sem er að gerast í veðurfarinu á þessum fyrrverandi klaka? Mars rétt að byrja og drullulokanir komnar á fullt!
Kv – Skúli
09.03.2004 at 14:01 #491164
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það ber ekki á öðru, á forsíðunni á heimasíðu Vegagerðarinnar er komin inn þessi frétt:
9. mar. 2004 – Vegna aurbleytu er allur akstur bannaður um flesta hálendisvegi landsins.
Eru þetta gróðurhúsaáhrif vegna reykmengunar frá Patrollum eða hvað er þetta sem er að gerast í veðurfarinu á þessum fyrrverandi klaka? Mars rétt að byrja og drullulokanir komnar á fullt!
Kv – Skúli
09.03.2004 at 14:02 #497761
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er ekki skrítið að það skuli vera "leyfilegt" að aka Kaldadalinn eins og veðrið er, hann hlítur að vera eitt alsherjar drullusvað núna.
Kv
Siggi_F
09.03.2004 at 14:02 #491166
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Er ekki skrítið að það skuli vera "leyfilegt" að aka Kaldadalinn eins og veðrið er, hann hlítur að vera eitt alsherjar drullusvað núna.
Kv
Siggi_F
09.03.2004 at 14:14 #497765Þetta er hið versta mál allt – þannig að það verður varla farið nokkuð um helgina nema það stytti upp og frysti….
Og spáin er ekki okkur í hag:
Á fimmtudag og föstudag: Suðaustan átt, víða 13-18 m/s og rigning suðaustantil og með suðvesturströndinni en annars heldur hægari, skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 7 til 12 stig. Á laugardag og sunnudag: Suðlægar áttir, yfirleitt 8-15 og vætusamt sunnan- og vestanlands, en annars úrkomulítið. Hiti 5 til 10 stig.
Þetta fer að verða spurning um að kaupa flösku af koníaki, setjast út í skúr, drekka og horfa á jeppann – það er ekki hægt að gera neitt annað við hann…..
Kveðja
Benni
09.03.2004 at 14:14 #491168Þetta er hið versta mál allt – þannig að það verður varla farið nokkuð um helgina nema það stytti upp og frysti….
Og spáin er ekki okkur í hag:
Á fimmtudag og föstudag: Suðaustan átt, víða 13-18 m/s og rigning suðaustantil og með suðvesturströndinni en annars heldur hægari, skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 7 til 12 stig. Á laugardag og sunnudag: Suðlægar áttir, yfirleitt 8-15 og vætusamt sunnan- og vestanlands, en annars úrkomulítið. Hiti 5 til 10 stig.
Þetta fer að verða spurning um að kaupa flösku af koníaki, setjast út í skúr, drekka og horfa á jeppann – það er ekki hægt að gera neitt annað við hann…..
Kveðja
Benni
09.03.2004 at 14:19 #497768Ef ég man rétt, þá hefur vegagerðin ekki auglýst lokanir á Landsdvirkjana vegum undanfarin ár og akstur um Kaldadal hefur oft ekki bannaður, þegar flestir aðrir hálendisvegir hafa verið lokaðir. Annars kæmi mér ekki á óvart þó að þyrfti bát til að fara hjá Sandkluftavatninu núna. Kannske telja þeir að sú lokun dugi til að forða vegaskemmdum. 😉
Það á eftir að frysta aftur, unanfarin tvo vor hefur fryst um sumardaginn fyrsta.
-Einar
09.03.2004 at 14:19 #491170Ef ég man rétt, þá hefur vegagerðin ekki auglýst lokanir á Landsdvirkjana vegum undanfarin ár og akstur um Kaldadal hefur oft ekki bannaður, þegar flestir aðrir hálendisvegir hafa verið lokaðir. Annars kæmi mér ekki á óvart þó að þyrfti bát til að fara hjá Sandkluftavatninu núna. Kannske telja þeir að sú lokun dugi til að forða vegaskemmdum. 😉
Það á eftir að frysta aftur, unanfarin tvo vor hefur fryst um sumardaginn fyrsta.
-Einar
09.03.2004 at 14:24 #497771Er þá nokkuð annað að gera en að skella sér Reykjanes- hringinn og taka krýsuvík í leiðinni,það væri svo hægt að koma við á örkinni og skella sér í heita pottinn með öl i hönd.
kv JÞJ
09.03.2004 at 14:24 #491172Er þá nokkuð annað að gera en að skella sér Reykjanes- hringinn og taka krýsuvík í leiðinni,það væri svo hægt að koma við á örkinni og skella sér í heita pottinn með öl i hönd.
kv JÞJ
09.03.2004 at 14:43 #491174
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvað með Snæfellsjökul, er hann nokkuð bráðnaður í rigningunni??? Eða þessa snjóskaflar á vestfjörðum. Annars heyrir maður bara af mönnum fyrir norðan á stuttbuxum í hitasvækju.
Kv
Siggi_F
09.03.2004 at 14:43 #497775
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvað með Snæfellsjökul, er hann nokkuð bráðnaður í rigningunni??? Eða þessa snjóskaflar á vestfjörðum. Annars heyrir maður bara af mönnum fyrir norðan á stuttbuxum í hitasvækju.
Kv
Siggi_F
09.03.2004 at 14:57 #491176Hann er allavega enþá sýndur á kortum…. Svo að líklega er hann þarna enþá. En ætli leiðin upp að honum sé ekki ófær fyrir drullu eins og allt annað….
Annars væri gaman að renna þangað ef ekki verður farið í Setrið…
Benni
09.03.2004 at 14:57 #497780Hann er allavega enþá sýndur á kortum…. Svo að líklega er hann þarna enþá. En ætli leiðin upp að honum sé ekki ófær fyrir drullu eins og allt annað….
Annars væri gaman að renna þangað ef ekki verður farið í Setrið…
Benni
09.03.2004 at 15:05 #491178eða rúlla í Dalina, Kollafjarðarheiði ??
09.03.2004 at 15:05 #497784eða rúlla í Dalina, Kollafjarðarheiði ??
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.