This topic contains 24 replies, has 1 voice, and was last updated by Kjartan Gunnsteinsson 21 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sæl öll sömul.
Nú er orðið stutt í 4ra ferða helgina og tími til kominn að ská sig til þáttöku.
Ég vil mynna ykkur á að í boði eru 4 ferðir, allar nokkuð ólíkar.Þessar ferðir eru tilvaldar til að kynnast öðru jeppafólki, og því er upplagt fyrir nýja félaga, eða þá sem eru að hugsa um að ganga í félagið að taka þátt í þeim.
Ég vil benda þeim sem hafa hug á að vera með í ferðinni í Setrið að setja sig í samband við mig í síma 898-8506, eða á emil.borg@isl.is
Ekki er annar kostnaður við ferðina frá klúbbsins hálfu en gistigjald í Setrinu, og fallið hefur verið frá þeirri kröfu að jepparnir kosti 5 millur eða meira.
Með kveðju,
Emil Borg
You must be logged in to reply to this topic.