Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 4ra ferða helgin!
This topic contains 20 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Snæbjörnsson 23 years, 7 months ago.
-
CreatorTopic
-
18.03.2002 at 17:22 #191394
AnonymousSælir félagar!!
Hvernig er það, voru engir sem fóru í ferðina?? Enginn ferðasaga og engar myndir???
Væri gaman að frétta eitthvað af þessum ferðum.
Kv
Siggi -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
18.03.2002 at 19:15 #459734
Einhverjir ásamt BÞV sem fóru í þ.t.g. "fýluferð" eru búnir að setja niður púnkta, annars voða hljótt í mönnum….
salutations
Jon
18.03.2002 at 21:20 #459736Sæll
Þetta var vel hepnuð ferð.
Á nokkrar góðar myndir
En hvernig kem ég þeim sem við hengi ?Kveðja
Steini
18.03.2002 at 22:42 #459738
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ein góð mynd á forsíðu dv:)
19.03.2002 at 09:51 #459740
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Steini, þú sendir vefstjóra myndirnar. Hann setur þær síðan upp á síðuna. Við sem heima sátum bíðum spenntir.
Kv – Skúli
19.03.2002 at 13:47 #459742Jæja félagar,
Þá eru "nokkrar" myndir komnar á netið af ferðinni í Setrið með 4X4 og Bílabúð Benna.
Þær eru á þessari slóð:
http://www.pbase.com/bingo_iceland/setur_2002__4x4
Ef óskað er eftir myndum í fullri stærð ca. 200-400 kb þá sendið mér tölvupóst.
Með ferðakveðju,
Bjarni Ingibergsson
R2541
19.03.2002 at 13:55 #459744sæll Bjarni og allir hinir sem eigið myndir úr 4ra ferða helgini og aðrar myndir líka.
Afhverju reynið þið ekki að koma þessum myndum til vefstjóra 4×4 svo þær verði settar upp á heimasíðu okkar félags ? og jafnvel flokkaðar og snirtilega upp raðað með ykkar aðstoð og textum.smá innlegg !!!

salutations
Jon
19.03.2002 at 14:09 #459746Sæll Jón og allir hinir,
Það er í vinnslu en þar sem allir eru svo óþolinmóðir þá var þetta sett þarna til að svala þorstanum.
Með kveðju,
Bjarni
19.03.2002 at 18:06 #459748Enn er allt voða voða hljótt af ferðum….einhverjir hafa þó boðið upp á alveg þokkalegt mynda"show" en mætti vera mun meira…
salutations
Jon
19.03.2002 at 22:20 #459750Hey strákar, verið nú doldið "graðir" á pennann og skrifið af ykkar eigin reynslu um ferðahelgina, hvað sem er….
salutations
Jon
21.03.2002 at 11:27 #459752Jæja,
Setti nokkrar línur um Setursferðina inná "Færðin á hálendinu". Jón, þú verður bara að fara með næst!Kveðja,
Bjarni
R2541
21.03.2002 at 11:55 #459754Sæll bingo eða Bjarni,
þetta er bara skrambi góð grein hjá þér og myndirnar líka flottar, takk fyrir það….en hvaða heiti lækur var þetta sem þið voruð að detta ofaní þarna við Nauthaga ? kemur hann úr Ólafsfelli eða Hjartarfelli við pottinn ?
ein spurning enn, er kofinn þarna ennþá ?salutations
Jon
21.03.2002 at 12:03 #459756Nú eiga Hveravallarfara einir eftir að setja niður ferða-púnkta,,,Viddi boj,,,upp með pennann
Js
21.03.2002 at 12:12 #459758Staðsetning ca. 64.38,00 N, 18.50,70 W frekar frá Ólafsfelli!
Kveðja,
Bjarni
21.03.2002 at 12:34 #459760Sæll Bjarni,
Jú rétt líklegast Ólafsfell, en held þessi lækur sé ekki beint heitur kanski minna en hlandvolgur. Hef lent í vandræðum ca. þarna sjálfur en ekki vegna snjóa heldur vegna skara, þetta var líklega 1983 um miðja november, fyrir tíma alvöru staðsetningartækja, lá við að ég þrælviltist þarna ásamt öðrum.
En hvað með kofann stendur hann ennþá og kamarinn ?
salutations
Jon
21.03.2002 at 13:27 #459762Þetta er í fyrsta sinn sem ég kem á þessar slóðir þ.a. ég er ekki kunnugur. Mér var tjáð að þarna undir væru einhverjar volgrur.
Þá var mikill skafrenningur og kóf ofan af jöklinum og skyggni því mjög lítið. Kofa eða kamar var því erfitt að sjá. (ath. myndir 68-77 á myndasíðunni!)Kveðja,
Bjarni
21.03.2002 at 17:10 #459764Ég gisti í húsinu við Nautöldu í gönguferð sumarið 2000. Ef menn er forvitnir að sjá hvernig þessar slóðir líta út að sumri til, þá eru myndir á http://klaki.net/3f/aug00/index.html
http://klaki.net/3f/aug00/p8060083.jpg
sýnir pallinn á Nautöldu húsinu.
21.03.2002 at 19:28 #459766Sammála ykkur drengir, það vantar fleiri myndir á heimasíðuna.
En þið verðið sennilega að bíða um sinn því við bíðum enn eftir myndum
Úr Nýliðaferðinni í Setrið 2001.
Kram och pussar
21.03.2002 at 19:51 #459768Ég hélt að þú ætlaðir að skrifa ritgerðina um Grímsfjallaferðina, enda með þetta allt "dokumenterað"…. 😉
Kv., Soffía
21.03.2002 at 20:23 #459770Soffía, hversvegna skrifar þú ekki ferðasögu af Grímsfjalli? Ég frétti að þú hafir verið í þeirri ferð.
Kveðja Biering.
21.03.2002 at 22:45 #459772sæll eik, var að skoða myndina,,, jú þetta passar þetta er eða var pallurinn á skálanum, svo var eða er kamarhús þarna líka, man þarna um nóttina gerði svo mikið helv. rokið að kamarinn fauk fjandans til og holan líka.
Var svo byggt upp veturinn eftir af sama ferðafólki og var þarna á ferð ´83salutatons
Jon
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
