Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 4HI N 4LO
This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Gísli Þór Þorkelsson 18 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
16.01.2007 at 20:07 #199410
Skipting í Grand.
Er einhver sem hefur reynslu af þessari skiptingu í breyttum Bíl ?
Er einhver ein skipting betri en önnur í þessum bílum ?
Kv TBerg -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
16.01.2007 at 21:12 #575880
þessi kassi er í 93 model af bíl. eftir því sem mér skilst er hann ekki nógu góður á 38".
Er hægt að skipta beint yfir í 2wd – 4wd part time – 4wd full time – lo. eða þarf einhverja smíði þarna?
TBerg
16.01.2007 at 21:41 #575882sagt á sínum tíma að millikassar úr 91 eða 93 model og yngra passi beint á milli.
16.01.2007 at 21:51 #575884ég á sitt hvora týpuna, og Ingó í GK í mosó sagði mér að skiptingarnar og millikassar pössuðu á milli en ekki raftengi og eitthvað varðandi tölvuna. En ég sel það ekki dýara….
kv.Svabbi.
17.01.2007 at 01:59 #575886
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
eftir því sem ég best veit á að vera hægt að fá NP242 úr svipaðri árgerð og bara bolta hann beint á.
(NP242 er kassi sem er með 2wd, 4wd hi full time (mismunadrif milli fram og afturskafts) 4wd part time (læstur) N og 4wd lo part time (læstur))
en málið með kassann sem þú ert með er það að hann er alltaf með mismunadrifi, sama hvort þú sért í háa eða lága.
17.01.2007 at 12:58 #575888Ég held að hann sé læstur í lágadrifinu. Er bara nokkuð viss um það.
17.01.2007 at 13:00 #575890NP 249 (QuadraTrac) var ekki læstur í lága fyrr en ’96…
kv. Kiddi Jeep
02.02.2007 at 21:24 #575892í hvað árgerðum eru þessir kassar ?? (NP242)
02.02.2007 at 22:26 #575894oki vissi ekki að þeir hafi verið ólæstir áður. Kagginn minn var 97.
02.02.2007 at 23:05 #575896Ég náði mér í 242 kassa reif hann og skifti út plánetugír og tannhjóli sem kemur á móti gerði það sama við sídrifskassann sem var í bílnum mínum sem er 5.9 bíll árg 98 víxlaði á milli og virkar bara fínt sé þó ekki í mælaborði þegar er í láa en það fer nú ekki á milli mála 242 kassinn kom úr 87 bíl
kv Gísli Þór
03.02.2007 at 18:09 #575898Bíddu bíddu, er ég að lesa rétt að Gísli sé búinn að fullornast úr patrol og kominn á Jeep. Enda kanski tími til kominn að það fatti það fleiri hvað þetta eru góðir bílar. Menn eru alltaf svo hræddir um eyðsluna, en Grandinn eyðir bara svona 25% minna af eldsneyti á fjöllum heldur en 2.8 patrol. og það er starðeynd. Til hamingu með bílinn Gísli og væri gaman að fá myndir og lýsingu á þeirri breytingu sem mun verða gerð á kvikindinu.
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP
03.02.2007 at 19:32 #575900Nei ég hef aldrey verið hræddur við að prófa eitthvað nýtt
Bíllinn er Grand cherokee limited 5.9 árg 98 hann er langt kominn í breytingu er búinn að hækka hann 15cm og setti 30 rev að framan með 4,88 hlutfalli og OX lás að framan eru 800kg loftpúðar og stillanlegir Koni búinn að setja liðhús með armi ég tók sídrifskassann úr og setti select track 242 kassa á hann fór fastur flans og tvöfaldur liður
að aftan er dana44 með 4,88 og OX lás ég síkkaði beint niður og fór aftur 7cm með smíðuðum stífum og bens fóðringum það eru 800 kg púðar að aftan líka og stillanlegir Koni dekkin eru 38" cepek Mudder á 15" breiðum bead lock felgum svo er verið að pæla í sílsatönkum en þeir koma síðar man ekki eftir fleiru í augnablikinu nú skulum við sjá hvort að Jeep sé málið
kv Gísli
ps ég veit það er til skammar en ég hef ekki tekið myndir
03.02.2007 at 19:39 #575902Já þetta er flott. Notaðir þú orginal hásinguna eða fanstu þér alvöru 44 hásingu unda litla cherokee. Annað ætlar þú að hafa þessa gatadeilingu fyrir felgurnar undir honum? Er ekki sú traustasta.
03.02.2007 at 20:47 #575904Hun er undan gamla cherokee með mixuðum diskum og subaru dælum ég mun nota þessa deilingu og sjá hvernig reynist
Gísli
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
