This topic contains 52 replies, has 1 voice, and was last updated by Lúther Gestsson 20 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
28.03.2004 at 22:47 #194096
Setur
Hvernig legst næsta helgi í mannskapinn ?????
Hugmyndin er að fara í 2-3 hollum frá select og að leggja af stað frá kl 3-6.
Reynt verður að fara sóleyjarhöfðan en það fer eftir frosti í vikunni.
Líklega eru eftir örfá laus pláss í ferðina
Þeir sem hafa áhuga á að fara með hafið þá samband við Luther (sluther@strik.is) eða Bazza (Bazzi@simnet.is)
Einnig eru þeyr sem eru þegar búnir að skrá sig beðnir um að senda staðfestingu á sluther@strik.is
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
30.03.2004 at 12:20 #501851
Viljiði ekki bara gefast upp. selja jeppann og stofna saumaklúbb fyrir uppgjafa jeppakalla. hvernig væri það þið eruð eins og gamlar kerlingar. Ég trúi ekki að það sé gjörsamlega öll ævintíra þrá dottin úr ykkur.
Það voru nú bara 5 mm úrkoma í hveravöllum og spáin segir að það verði engin úrkoma norðan vatnajökuls þannig að ég sé bara frammá mjög skemmtilegan túr.Ennþá eru nokkur pláss laus, þannig að ef þið þorið sendið þá fyrirspurn á Sluther@strik.is
En þið hinir þá er ég alvarlega að hugsa um að stofna saumaklúbb fyrir valda félaga innan klúbbsins þeyr sem hafa áhuga á því geta sent mér póst á Bazzi@simnet.is
30.03.2004 at 12:20 #494553Viljiði ekki bara gefast upp. selja jeppann og stofna saumaklúbb fyrir uppgjafa jeppakalla. hvernig væri það þið eruð eins og gamlar kerlingar. Ég trúi ekki að það sé gjörsamlega öll ævintíra þrá dottin úr ykkur.
Það voru nú bara 5 mm úrkoma í hveravöllum og spáin segir að það verði engin úrkoma norðan vatnajökuls þannig að ég sé bara frammá mjög skemmtilegan túr.Ennþá eru nokkur pláss laus, þannig að ef þið þorið sendið þá fyrirspurn á Sluther@strik.is
En þið hinir þá er ég alvarlega að hugsa um að stofna saumaklúbb fyrir valda félaga innan klúbbsins þeyr sem hafa áhuga á því geta sent mér póst á Bazzi@simnet.is
30.03.2004 at 12:57 #501855Sæll Bazzi,
Það er enginn að gefast upp – bara að reyna að skipuleggja tímann. Þannig að ef að það eru einhverjar líkur á að hætt verði við ferðina vegna vatnavaxta og drullu þá væri gott að vita það jafn fljótt og mögulegt er – það var nú allur tilgangurinn með spurningunnni.
En vonandi verður farið og þá mæti ég að sjálfsögðu – með kút og kork ef þurfa þykir
Er ekki annars til fullt af svona saumaklúbbum eins og þú talar um í klúbbnum – hvað heita nú öll þessi gengi
Benni
30.03.2004 at 12:57 #494556Sæll Bazzi,
Það er enginn að gefast upp – bara að reyna að skipuleggja tímann. Þannig að ef að það eru einhverjar líkur á að hætt verði við ferðina vegna vatnavaxta og drullu þá væri gott að vita það jafn fljótt og mögulegt er – það var nú allur tilgangurinn með spurningunnni.
En vonandi verður farið og þá mæti ég að sjálfsögðu – með kút og kork ef þurfa þykir
Er ekki annars til fullt af svona saumaklúbbum eins og þú talar um í klúbbnum – hvað heita nú öll þessi gengi
Benni
30.03.2004 at 13:03 #501859Þetta snýst ekki um að þora eða þora ekki. Það er veruleg hætta á að um næstu helgi verði aðstæður með þeim hætti að það verði kúludráttur í drullu. Ferðalög við þær aðstæður valda skemmdum, bæði á vegum og landi, sem við viljum ekki að klúbburinn verði bendlaður við.
Líklega verður ennþá snjór næst Setrinu, en það er ekki mikill snjór á leiðinni þangað, akstur á auðri jörð þegar búin er að vera hláka í 4-5 daga, er ekki forsvaranlegur.
-Einar
30.03.2004 at 13:03 #494559Þetta snýst ekki um að þora eða þora ekki. Það er veruleg hætta á að um næstu helgi verði aðstæður með þeim hætti að það verði kúludráttur í drullu. Ferðalög við þær aðstæður valda skemmdum, bæði á vegum og landi, sem við viljum ekki að klúbburinn verði bendlaður við.
Líklega verður ennþá snjór næst Setrinu, en það er ekki mikill snjór á leiðinni þangað, akstur á auðri jörð þegar búin er að vera hláka í 4-5 daga, er ekki forsvaranlegur.
-Einar
30.03.2004 at 14:09 #501863Eins og staðan er í dag, og næstu daga er enginn ástæða til að fresta þessari ferð. Það er nægur snjór þar uppfrá og þótt hitastigið eigi eftir að fara í 2-5 gráður í plús er enginn úrkoma sjáanleg á þessum slóðum.
Ferðaplan og þáttökulisti verður sendur út á email þáttakenda strax á morgun.
Líklega er pláss fyrir nokkra bíla og þeir sem eiga eftir að ganga frá þáttökugjaldi eru vinsamlegast beðnir um að gera það hið fyrsta og ekki í seinna lagi en á opnu húsi á Fimmtudagskvöldið.
Öll rúm eru líklega enn angandi í ilmvatnslykt sem ætti að
láta mannskaðinn sofna með bros á vör þótt einhver krapi verði.
Kv.Lúther
30.03.2004 at 14:09 #494562Eins og staðan er í dag, og næstu daga er enginn ástæða til að fresta þessari ferð. Það er nægur snjór þar uppfrá og þótt hitastigið eigi eftir að fara í 2-5 gráður í plús er enginn úrkoma sjáanleg á þessum slóðum.
Ferðaplan og þáttökulisti verður sendur út á email þáttakenda strax á morgun.
Líklega er pláss fyrir nokkra bíla og þeir sem eiga eftir að ganga frá þáttökugjaldi eru vinsamlegast beðnir um að gera það hið fyrsta og ekki í seinna lagi en á opnu húsi á Fimmtudagskvöldið.
Öll rúm eru líklega enn angandi í ilmvatnslykt sem ætti að
láta mannskaðinn sofna með bros á vör þótt einhver krapi verði.
Kv.Lúther
30.03.2004 at 15:00 #501867Ég var ekki að tala um úrkomu eða krapa, heldur drulluna sem myndast þegar klaki er að fara úr jörðu, þar sem er snjólaust.
Það er spáð eitthverri úrkomu alla dagana, en það þarf ekki rigningu til að mynda drullu, meðan klaki er að fara úr jörðu og hitastig er vel yfir frostmarki.
Eftir því sem hlákan stendur lengur, verður dýpra á klakan og drullan eykst.
-Einar
30.03.2004 at 15:00 #494564Ég var ekki að tala um úrkomu eða krapa, heldur drulluna sem myndast þegar klaki er að fara úr jörðu, þar sem er snjólaust.
Það er spáð eitthverri úrkomu alla dagana, en það þarf ekki rigningu til að mynda drullu, meðan klaki er að fara úr jörðu og hitastig er vel yfir frostmarki.
Eftir því sem hlákan stendur lengur, verður dýpra á klakan og drullan eykst.
-Einar
30.03.2004 at 21:53 #501872Eigum við ekki bara allir að leggjast í dvala og bíða eftir næstu ísöld.
ég ætla ekki að fara að efast um kunnáttu hans Einars, hann er eflaust búinn að liggja einhverstaðar úti í náttúrunni í fleiri fleiri daga einungis til þess að læra allt um það hvað gerist þegar frost fer úr jörðu. Ég ætla ekki að fara að gera lítið úr allri þeirri vinnu sem hann hefur lagt í það að komast yfir þessa kunnáttu. Hann fórnaði sér fyrir okkur hina svo að hann gæti varað okkur við þegar að þessar aðstæður skapast.
En mitt álit er nú það að þó að spáð hafi verið asahláku í viku byrjun þá eigi það ekki endilega að þýða að það verði ófært uppí Setur. T.d. er núna 2° hiti hérna í Grafarholtinu og allt hvítt. það ætti þessvegna að þýða betra útlit uppí Setri og vona ég bara að það sé okkur í hag.
30.03.2004 at 21:53 #494568Eigum við ekki bara allir að leggjast í dvala og bíða eftir næstu ísöld.
ég ætla ekki að fara að efast um kunnáttu hans Einars, hann er eflaust búinn að liggja einhverstaðar úti í náttúrunni í fleiri fleiri daga einungis til þess að læra allt um það hvað gerist þegar frost fer úr jörðu. Ég ætla ekki að fara að gera lítið úr allri þeirri vinnu sem hann hefur lagt í það að komast yfir þessa kunnáttu. Hann fórnaði sér fyrir okkur hina svo að hann gæti varað okkur við þegar að þessar aðstæður skapast.
En mitt álit er nú það að þó að spáð hafi verið asahláku í viku byrjun þá eigi það ekki endilega að þýða að það verði ófært uppí Setur. T.d. er núna 2° hiti hérna í Grafarholtinu og allt hvítt. það ætti þessvegna að þýða betra útlit uppí Setri og vona ég bara að það sé okkur í hag.
30.03.2004 at 22:58 #494572
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég var að kíkja á veðurvef moggans og þar sést að best sé að fara í jeppaferð í 101 Rvík. Það er eini staðurinn á landinu sem snjóar og hiti ekki langt yfir frostmarki. Ég legg því til að Skólavörðustígurinn verði kannaður!
Kv.Geir
30.03.2004 at 22:58 #501876
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég var að kíkja á veðurvef moggans og þar sést að best sé að fara í jeppaferð í 101 Rvík. Það er eini staðurinn á landinu sem snjóar og hiti ekki langt yfir frostmarki. Ég legg því til að Skólavörðustígurinn verði kannaður!
Kv.Geir
31.03.2004 at 09:02 #494575Ég skil ekki hversvegna bazzi er svona svartsýnn. Það var búið að vera næstum samfellt frost á háledinu í rúmar 2 vikur þegar yfirstandandi hláka hófst. Á spjallinu hefur mátt lesa það hann og hans félagar voru meðal þeirra alltof fáu sem notuðu tækifærið til að ferðast um tvær síðustu helgar.
Veturinn er ekki búinn, það á eftir að frysta aftur.Núna er rok, rigning og 2-4 stiga hiti á öllum veðurathugunarstöðvum á hálendinu og allar spár benda til að hitastigið lækki ekki fyrr en eftir helgina. Eins og snjóalögum er háttað núna, þá er einfaldlega ekki forsvaranlegt að aka um hálendið fyrr en frystir aftur.
Veturinn er ekki búinn, það á eftir að frysta aftur.
-Einar
31.03.2004 at 09:02 #501879Ég skil ekki hversvegna bazzi er svona svartsýnn. Það var búið að vera næstum samfellt frost á háledinu í rúmar 2 vikur þegar yfirstandandi hláka hófst. Á spjallinu hefur mátt lesa það hann og hans félagar voru meðal þeirra alltof fáu sem notuðu tækifærið til að ferðast um tvær síðustu helgar.
Veturinn er ekki búinn, það á eftir að frysta aftur.Núna er rok, rigning og 2-4 stiga hiti á öllum veðurathugunarstöðvum á hálendinu og allar spár benda til að hitastigið lækki ekki fyrr en eftir helgina. Eins og snjóalögum er háttað núna, þá er einfaldlega ekki forsvaranlegt að aka um hálendið fyrr en frystir aftur.
Veturinn er ekki búinn, það á eftir að frysta aftur.
-Einar
01.04.2004 at 01:20 #494578Á föstudaginn kemur höldum við Lúther af stað úr bænum í 4ff uppí setur með þá vitneskju í farteskinu sem þú (einar)hefur gefið okkur hér. Við munum gera okkar allra besta til að koma í veg fyrir skemmtir á náttúrunni eða þeim vegum sem við ökum eftir. Við gerum okkur grein fyrir hættunni en ætlum samt að láta reina á það þakka þér bara kærlega fyrir þitt innleg.
Ennþá er hægt að skrá sig og verðum við Lúther á opnu húsi niðrí mörk á morgun að taka á móti skráningum og ferðagjaldi vonumst til að sjá sem flesta þar og erum við bara bjartsýnir á skemmtilega helgi.
Hveðja Bæring
01.04.2004 at 01:20 #501883Á föstudaginn kemur höldum við Lúther af stað úr bænum í 4ff uppí setur með þá vitneskju í farteskinu sem þú (einar)hefur gefið okkur hér. Við munum gera okkar allra besta til að koma í veg fyrir skemmtir á náttúrunni eða þeim vegum sem við ökum eftir. Við gerum okkur grein fyrir hættunni en ætlum samt að láta reina á það þakka þér bara kærlega fyrir þitt innleg.
Ennþá er hægt að skrá sig og verðum við Lúther á opnu húsi niðrí mörk á morgun að taka á móti skráningum og ferðagjaldi vonumst til að sjá sem flesta þar og erum við bara bjartsýnir á skemmtilega helgi.
Hveðja Bæring
01.04.2004 at 22:10 #494581Jæja Bazzi,
Hvenær hefjast svo skráningar í saumaklúbbinn ?
Annars var ég passlega búinn að gera bílinn klárann þegar ég sá að búið var að fresta ferðinni . . . það er líklega rétt að fara út í skúr aftur og byrja að tína draslið úr honum aftur
Kveðja
Benni
01.04.2004 at 22:10 #501887Jæja Bazzi,
Hvenær hefjast svo skráningar í saumaklúbbinn ?
Annars var ég passlega búinn að gera bílinn klárann þegar ég sá að búið var að fresta ferðinni . . . það er líklega rétt að fara út í skúr aftur og byrja að tína draslið úr honum aftur
Kveðja
Benni
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.