Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 49″ trukkar
This topic contains 60 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
19.02.2004 at 16:40 #193808
Hvernig er það, er ekkert að frétta af mönnum sem eru að föndra við að koma 49″ undir hjá sér ?
Eru þeir eftir til vill hættir við og búnir að smíða hús úr dekkjunum ?
Seldu þeir dekkinn undir búkollurnar við kárahnjúka ?Svör óskast …
—
Hjörtur -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
21.02.2004 at 00:51 #495951
Sælir
Það hlýtur nú að leynast einhver hér sem getur frætt okkur aðeins um þessa vél hjá Fjalla? Ég er allavega orðin ískyggilega forvitinn
Heyrði það einhversstaðar að vélin hans væri "ekki nema" rúm 400 hross og gerði bara út á mikið tog.
Heyrði líka að hann geti ekki notað neitt annað en flugvéla bensín (v-power kanski nú til dags?) á bílinn sinn.
Tek það fram að þetta eru einungis sögusagnir og veit ég ekkert um þetta.Er Windsor vélin ekki annars Big Block?
Kveðja
Izeman
21.02.2004 at 00:51 #489478Sælir
Það hlýtur nú að leynast einhver hér sem getur frætt okkur aðeins um þessa vél hjá Fjalla? Ég er allavega orðin ískyggilega forvitinn
Heyrði það einhversstaðar að vélin hans væri "ekki nema" rúm 400 hross og gerði bara út á mikið tog.
Heyrði líka að hann geti ekki notað neitt annað en flugvéla bensín (v-power kanski nú til dags?) á bílinn sinn.
Tek það fram að þetta eru einungis sögusagnir og veit ég ekkert um þetta.Er Windsor vélin ekki annars Big Block?
Kveðja
Izeman
21.02.2004 at 02:02 #495955Er small block frá Ford
er small block..
Til að útbúa 427 rúmtommu togara úr 351W má til dæmis nota:
351W blokk sem er boruð ,060" yfir standard mál, sveifarás úr 400m vélinni (tall deck cleveland) hefur slaglengd 4" í stað 3,5" í 351W. Umræddur ás er tekinn og honum breytt lítillega til að fitta við tímagír 351W. Einnig er hann renndur niður á stangarlegum til að passa við stimpilstengur úr 360 Chrysler. Ekki nóg með að ásinn sé renndur niður á stangarlegum, heldur er hann renndur "offset" eða þannig að legusætið er tekið meira niður á annann veginn. Þetta er til þess að lengja enn slagið eða upp í 4.125". Með sér stökum damper og stimplum er þessu troðið saman í eitt stykki mótor sem telur 427 rúmtommur.Helsti kostur þess að nota chrysler stengurnar í þetta er að þær eru langar, og menn eru að sækja í eðlisfræðifyrirbæri sem kallast piston dwell, sem ræðst af innbyrðisafstöðu sveifaráss og stangarlengdar og hefur að gera með "dvalartíma" stimpla kringum toppstöðu (og reyndar á öllum hringum).
Án forced induction ( turbo eða blower) er afar hæpið að þessi mótor skili mikið hærra togi en rúmum 500 pundfetum sem er samt hressilegur slatti.
Umræddur mótor er kraftmikill togari miðað við þyngd, og þessi breyting þykir ekki sérlega dýr (fæst fyrir c.a 3000$ í USA, long block). Hestaflatölur hljóða upp á 400-450 með góðum heddum, flækjum án kúta og þessháttar græjum.
Eins og með aðra strokera er ekki talið ráðlegt að snúa þessari vél mikið, enda er það togið sem sóst er eftir.
Kv Óli
21.02.2004 at 02:02 #489480Er small block frá Ford
er small block..
Til að útbúa 427 rúmtommu togara úr 351W má til dæmis nota:
351W blokk sem er boruð ,060" yfir standard mál, sveifarás úr 400m vélinni (tall deck cleveland) hefur slaglengd 4" í stað 3,5" í 351W. Umræddur ás er tekinn og honum breytt lítillega til að fitta við tímagír 351W. Einnig er hann renndur niður á stangarlegum til að passa við stimpilstengur úr 360 Chrysler. Ekki nóg með að ásinn sé renndur niður á stangarlegum, heldur er hann renndur "offset" eða þannig að legusætið er tekið meira niður á annann veginn. Þetta er til þess að lengja enn slagið eða upp í 4.125". Með sér stökum damper og stimplum er þessu troðið saman í eitt stykki mótor sem telur 427 rúmtommur.Helsti kostur þess að nota chrysler stengurnar í þetta er að þær eru langar, og menn eru að sækja í eðlisfræðifyrirbæri sem kallast piston dwell, sem ræðst af innbyrðisafstöðu sveifaráss og stangarlengdar og hefur að gera með "dvalartíma" stimpla kringum toppstöðu (og reyndar á öllum hringum).
Án forced induction ( turbo eða blower) er afar hæpið að þessi mótor skili mikið hærra togi en rúmum 500 pundfetum sem er samt hressilegur slatti.
Umræddur mótor er kraftmikill togari miðað við þyngd, og þessi breyting þykir ekki sérlega dýr (fæst fyrir c.a 3000$ í USA, long block). Hestaflatölur hljóða upp á 400-450 með góðum heddum, flækjum án kúta og þessháttar græjum.
Eins og með aðra strokera er ekki talið ráðlegt að snúa þessari vél mikið, enda er það togið sem sóst er eftir.
Kv Óli
21.02.2004 at 02:17 #495960Í þá gömlu góðu daga fyrir 1970 notaði kaninn SAE hestöfl sem hafa borið hér á góma, þetta voru fremur smávaxnir hestar enda mældir afturúr nöktum vélum, án allra aukahluta. Skömmu eftir 1970 breyttu þarlendir hestaflaskráningunni yfir í það sem í daglegu tali kallast SAE net hestöfl. Þessi skráning er lík þýska DIN staðlinum og er mér vitanlega notuð enn í dag.
Mótoraskríbentar hafa margir hverjir ruglað þessu saman við það sem gerðist í orkukreppunni þegar farið var að spá í mengun í USA. Þá gerðist tvennt.
Annarsvegar var vélunum breytt til að þær menguðu minna, þjappa lækkuð til að vega á móti lækkun á tetraethyl-led (blýi) í bensíni, sem aftur lækkaði raun-oktantöluna í bensíninu (minna þjappþol).. sem leiddi til færri hestafla.
Hinsvegar umrædd breyting á mælingu hestafla sem fækkaði hrossunum í skráningunni.
Samanlagt lækkaði þetta góða big-block sleggju niður um 100+ hross, sem menn kenndu alfarið helv.. mengunardraslinu. Í raun var það ekki svo mikið vegna þess, heldur einnig breyttrar skráningar.
USA hestöfl hafa verið hliðstæð þeim þýsku eftir þetta. Hestöfl fyrir 1970 ekki.
Japönsk hross voru mæld með SAE (ekki "net") lengi vel, og voru því einræktaðir smáhestar, andvana fæddir, eins og allir vita. Ég er ekki klár á því hvenær japaninn lét af þeim ósið, og er tregur til að viðurkenna að hann hafi gert það enn í dag
Kv
Óli
21.02.2004 at 02:17 #489482Í þá gömlu góðu daga fyrir 1970 notaði kaninn SAE hestöfl sem hafa borið hér á góma, þetta voru fremur smávaxnir hestar enda mældir afturúr nöktum vélum, án allra aukahluta. Skömmu eftir 1970 breyttu þarlendir hestaflaskráningunni yfir í það sem í daglegu tali kallast SAE net hestöfl. Þessi skráning er lík þýska DIN staðlinum og er mér vitanlega notuð enn í dag.
Mótoraskríbentar hafa margir hverjir ruglað þessu saman við það sem gerðist í orkukreppunni þegar farið var að spá í mengun í USA. Þá gerðist tvennt.
Annarsvegar var vélunum breytt til að þær menguðu minna, þjappa lækkuð til að vega á móti lækkun á tetraethyl-led (blýi) í bensíni, sem aftur lækkaði raun-oktantöluna í bensíninu (minna þjappþol).. sem leiddi til færri hestafla.
Hinsvegar umrædd breyting á mælingu hestafla sem fækkaði hrossunum í skráningunni.
Samanlagt lækkaði þetta góða big-block sleggju niður um 100+ hross, sem menn kenndu alfarið helv.. mengunardraslinu. Í raun var það ekki svo mikið vegna þess, heldur einnig breyttrar skráningar.
USA hestöfl hafa verið hliðstæð þeim þýsku eftir þetta. Hestöfl fyrir 1970 ekki.
Japönsk hross voru mæld með SAE (ekki "net") lengi vel, og voru því einræktaðir smáhestar, andvana fæddir, eins og allir vita. Ég er ekki klár á því hvenær japaninn lét af þeim ósið, og er tregur til að viðurkenna að hann hafi gert það enn í dag
Kv
Óli
21.02.2004 at 02:41 #495964Sæll Óli
Þetta þótti mér athyglisverð lesning, takk fyrir það.
Kveðja
Izemanp.s Er það þá 351 Cleveland sem er Big block eða er þetta bara einhver allsherjar ruglingur í mér?
21.02.2004 at 02:41 #489484Sæll Óli
Þetta þótti mér athyglisverð lesning, takk fyrir það.
Kveðja
Izemanp.s Er það þá 351 Cleveland sem er Big block eða er þetta bara einhver allsherjar ruglingur í mér?
21.02.2004 at 12:29 #495968Þessir mótorar hafa sama stroke,og sama bor,en cleveland er með mikið stærri ventla og stærri soggöng, einig er "vaffið" gleiðara.Því hafa Ford fan stolist til að kalla 351 cleve.. big block.
21.02.2004 at 12:29 #489486Þessir mótorar hafa sama stroke,og sama bor,en cleveland er með mikið stærri ventla og stærri soggöng, einig er "vaffið" gleiðara.Því hafa Ford fan stolist til að kalla 351 cleve.. big block.
21.02.2004 at 17:41 #495971Sæll chewyllys.
Já ok nú er að renna upp lítið ljós fyrir mér 😉
Kveðja
Izeman
21.02.2004 at 17:41 #489488Sæll chewyllys.
Já ok nú er að renna upp lítið ljós fyrir mér 😉
Kveðja
Izeman
23.02.2004 at 00:38 #495975Mér finnst það hæpið að bílskúrskall á Íslandi sé að smíða betri mótora en verkfræðingar úti í löndum sem hafa sitt lifibrauð af því. Í áratugi hefur mönnum mjög lítið tekist að auka tog á rúmtakseiningu í óblásnum vélum.
Langflestar bensínvélar með 2 ventla á cylender eru að skila 75-90Nm af togi per líter, meðaltalið í kringum 85 úr einhverju úrtaki sem ég rakst á, og í því voru engar vélar sem almennt eru taldar slappar.
4 ventla vélar eru flestar á bilinu 90-110Nm á líter, og að meðaltali um 97Nm.
Með allri þeirri þróun sem liggur á milli þessara kynslóða er aukningin í togi ekki nema 14%.
Svo eru nútíma mótorhjólavélar að ná að meðaltali um 110Nm per líter, en þær eru auðvitað með sáralitlar mengunarkröfur og mjög léttar þannig að ekki eru mikil innri töp í þeim.Á þessu sést að 427ci (7.0L) bensínmótor, væri með nútíma hönnun í verksmiðju með öllum þeim prufutækjum sem notuð eru við hönnun á flæðieiginleikum mótora að skila litlu meira en 700Nm af togi.
Það gefur því auga leið að 427 mótor frá áttunda áratugnum, samansettur úr einhverju dóti í bílskúr á Íslandi er ekki að fara að skáka þessum tölum á bensíni ef mótorinn þarf að sjúga inn loft, og þá allra síst ef það loft er dregið í gegnum blöndung sem þarf þrýstifall til þess að virka almennilega.Mótor sem er með túrbínu, einni eða fleiri getur hinsvegar togað nánast endalaust mikið og skilað nánast endalaust mörgum hestöflum, það fer bara einfaldlega eftir því hversu miklu lofti er blásið inná mótorinn.
Einnig vil ég benda mönnum á að hestöfl og tog er ekki hægt að mæla nákvæmlega með mótorinn í bíl, tölur útúr dynobekk eru mismunandi eftir loftþrýstingi í dekkjum, hversu mikill þungi er á afturhásingunni, hve mikill hiti myndast undir húddinu þegar bíllinn er stopp ofl.
Ekki er hægt að nota þær tölur nema til grófrar ágiskunar á raunverulegum tölum við sveifarás þar sem að töp í drifrás bíla eru mjög mismunandi.
23.02.2004 at 00:38 #489490Mér finnst það hæpið að bílskúrskall á Íslandi sé að smíða betri mótora en verkfræðingar úti í löndum sem hafa sitt lifibrauð af því. Í áratugi hefur mönnum mjög lítið tekist að auka tog á rúmtakseiningu í óblásnum vélum.
Langflestar bensínvélar með 2 ventla á cylender eru að skila 75-90Nm af togi per líter, meðaltalið í kringum 85 úr einhverju úrtaki sem ég rakst á, og í því voru engar vélar sem almennt eru taldar slappar.
4 ventla vélar eru flestar á bilinu 90-110Nm á líter, og að meðaltali um 97Nm.
Með allri þeirri þróun sem liggur á milli þessara kynslóða er aukningin í togi ekki nema 14%.
Svo eru nútíma mótorhjólavélar að ná að meðaltali um 110Nm per líter, en þær eru auðvitað með sáralitlar mengunarkröfur og mjög léttar þannig að ekki eru mikil innri töp í þeim.Á þessu sést að 427ci (7.0L) bensínmótor, væri með nútíma hönnun í verksmiðju með öllum þeim prufutækjum sem notuð eru við hönnun á flæðieiginleikum mótora að skila litlu meira en 700Nm af togi.
Það gefur því auga leið að 427 mótor frá áttunda áratugnum, samansettur úr einhverju dóti í bílskúr á Íslandi er ekki að fara að skáka þessum tölum á bensíni ef mótorinn þarf að sjúga inn loft, og þá allra síst ef það loft er dregið í gegnum blöndung sem þarf þrýstifall til þess að virka almennilega.Mótor sem er með túrbínu, einni eða fleiri getur hinsvegar togað nánast endalaust mikið og skilað nánast endalaust mörgum hestöflum, það fer bara einfaldlega eftir því hversu miklu lofti er blásið inná mótorinn.
Einnig vil ég benda mönnum á að hestöfl og tog er ekki hægt að mæla nákvæmlega með mótorinn í bíl, tölur útúr dynobekk eru mismunandi eftir loftþrýstingi í dekkjum, hversu mikill þungi er á afturhásingunni, hve mikill hiti myndast undir húddinu þegar bíllinn er stopp ofl.
Ekki er hægt að nota þær tölur nema til grófrar ágiskunar á raunverulegum tölum við sveifarás þar sem að töp í drifrás bíla eru mjög mismunandi.
23.02.2004 at 01:53 #495979Skyldulesning hjá þér TekniQue, vel mælt.
Fjalli hefur kannski gasbrúsa undir sætinu (nos)til að bakka upp þessar tölur.
Kv
Óli
23.02.2004 at 01:53 #489492Skyldulesning hjá þér TekniQue, vel mælt.
Fjalli hefur kannski gasbrúsa undir sætinu (nos)til að bakka upp þessar tölur.
Kv
Óli
23.02.2004 at 06:55 #495983Sælir
Eitt sem ég fór að velta fyrir mér. Hvernig innspýting (blöndungur?) ætli sé hjá honum Fjalla?
Hann getur stillt bensínblönduna innanúr bílnum með einhverskonar tölvu. Stórniðugt þegar að maður er kominn hátt upp og súrefnið fer minnkandi. Eða ef þarf að spara bensín í löngum ferðum…Kveðja
Izemanp.s er engin möguleiki að hann sé með blower???
23.02.2004 at 06:55 #489494Sælir
Eitt sem ég fór að velta fyrir mér. Hvernig innspýting (blöndungur?) ætli sé hjá honum Fjalla?
Hann getur stillt bensínblönduna innanúr bílnum með einhverskonar tölvu. Stórniðugt þegar að maður er kominn hátt upp og súrefnið fer minnkandi. Eða ef þarf að spara bensín í löngum ferðum…Kveðja
Izemanp.s er engin möguleiki að hann sé með blower???
23.02.2004 at 15:40 #495987
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hér held ég að sé misskilningur á ferð. Ég hef skoðað bílinn hans Fjalla og fékk um leið allar upplýsingar um bílinn sem ég vildi, enda var Birgir á staðnum.
Birgir sagði mér þá að bíllinn togaði "ekki nema" 630 newton metra, eða 460 lb/ft.
Hugsa að þetta hafi verið ásláttarvilla í DV enda ekki erfitt að ýta á 9 í stað 6 á lyklaborði.Það er einnig mikill miskilningur að þessi mótor sé "hræktur saman inni í skúr". Á vélinni er bein innspýting og inni í bílnum er tölva þar sem hann sér bensínblönduna (loft/eldsneyti) og getur stillt hana. Einnig getur hann stillt kveikjuna innan úr bíl.
Kv. Boggi
23.02.2004 at 15:40 #489496
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hér held ég að sé misskilningur á ferð. Ég hef skoðað bílinn hans Fjalla og fékk um leið allar upplýsingar um bílinn sem ég vildi, enda var Birgir á staðnum.
Birgir sagði mér þá að bíllinn togaði "ekki nema" 630 newton metra, eða 460 lb/ft.
Hugsa að þetta hafi verið ásláttarvilla í DV enda ekki erfitt að ýta á 9 í stað 6 á lyklaborði.Það er einnig mikill miskilningur að þessi mótor sé "hræktur saman inni í skúr". Á vélinni er bein innspýting og inni í bílnum er tölva þar sem hann sér bensínblönduna (loft/eldsneyti) og getur stillt hana. Einnig getur hann stillt kveikjuna innan úr bíl.
Kv. Boggi
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.