Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 49″ trukkar
This topic contains 60 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
19.02.2004 at 16:40 #193808
Hvernig er það, er ekkert að frétta af mönnum sem eru að föndra við að koma 49″ undir hjá sér ?
Eru þeir eftir til vill hættir við og búnir að smíða hús úr dekkjunum ?
Seldu þeir dekkinn undir búkollurnar við kárahnjúka ?Svör óskast …
—
Hjörtur -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
20.02.2004 at 13:53 #495911
SAE = Society of automotive engineering = Samtök Bílaverkfræðinga (í USA).
DIN hp: Þá er vélin prófuð með flestum hlutum en þó er t.d. rafallinn álagslaus og einhverju er slept. Þá er svo eftir viðnámið í drifrásinni sem í 2 kennslubókum sem ég á er sagt vera 16 % og veltiviðnámið (viðnám milli dekkja og götu eða milli dekkja og kefla í afkastaprófara). Veltiviðnámið í sömu 2 bókum er sagt vera 18%. Þannig að DIN hp. gefa einnig svolítið óraunhæfa niðurstöðu.
Freyr
20.02.2004 at 13:53 #489458SAE = Society of automotive engineering = Samtök Bílaverkfræðinga (í USA).
DIN hp: Þá er vélin prófuð með flestum hlutum en þó er t.d. rafallinn álagslaus og einhverju er slept. Þá er svo eftir viðnámið í drifrásinni sem í 2 kennslubókum sem ég á er sagt vera 16 % og veltiviðnámið (viðnám milli dekkja og götu eða milli dekkja og kefla í afkastaprófara). Veltiviðnámið í sömu 2 bókum er sagt vera 18%. Þannig að DIN hp. gefa einnig svolítið óraunhæfa niðurstöðu.
Freyr
20.02.2004 at 14:30 #495915Sælir drengir. Ég leyfi mér að draga stórlega í efa þessa togtölu á vélinni hjá Fjalla, nema að hann sé með stóran blásara við hana. Efast reyndar ekkert um að hún skili fullt af hestum.
5,9 Cummings er aftur á móti með túrbínu og þar af leiðandi hægt að fá úr henni gríðarlegt tog og mikið af hestum. Það er til þumalputtaregla sem segir að ef maður notar túrbínu sé rúmtakið aukið ca. með 1,7 það er 5,9 lítrar x 1,7 = 10 lítrar. Þessi vél er einnig mjög sterk og þolir vel að vera tjúnuð til. Held að vélin hjá honum fyrir norðan sé með common rail þannig að það er hægt að stýra fullkomlega innsprautunartíma á olíu. Kæmi mér heldur ekki á óvart þó að þeir hafi sett á hana stærri túrbínu. Ég er sjálfur með 6,5 lítra olíubrennara úr Suburban og er aðeins búin að kitla vélina í honum. Fór á bekkinn hjá þeim í tækniþjónustu bifreiða og þar skilaði hann 238 hestöflum (Din) og 696 Nm. Þessi mæling var gerð án millikælis og til stendur að fara aftur og mæla hann þegar millikælirinn hefur verið tengdur. Ég veit að það er hægt að tjúna 5,9 Cummings vélina miklu meira en 6,5 þannig að miðað við þessar tölur hjá mér eru þessar tölur í Mogganum engar ýkjur.
20.02.2004 at 14:30 #489460Sælir drengir. Ég leyfi mér að draga stórlega í efa þessa togtölu á vélinni hjá Fjalla, nema að hann sé með stóran blásara við hana. Efast reyndar ekkert um að hún skili fullt af hestum.
5,9 Cummings er aftur á móti með túrbínu og þar af leiðandi hægt að fá úr henni gríðarlegt tog og mikið af hestum. Það er til þumalputtaregla sem segir að ef maður notar túrbínu sé rúmtakið aukið ca. með 1,7 það er 5,9 lítrar x 1,7 = 10 lítrar. Þessi vél er einnig mjög sterk og þolir vel að vera tjúnuð til. Held að vélin hjá honum fyrir norðan sé með common rail þannig að það er hægt að stýra fullkomlega innsprautunartíma á olíu. Kæmi mér heldur ekki á óvart þó að þeir hafi sett á hana stærri túrbínu. Ég er sjálfur með 6,5 lítra olíubrennara úr Suburban og er aðeins búin að kitla vélina í honum. Fór á bekkinn hjá þeim í tækniþjónustu bifreiða og þar skilaði hann 238 hestöflum (Din) og 696 Nm. Þessi mæling var gerð án millikælis og til stendur að fara aftur og mæla hann þegar millikælirinn hefur verið tengdur. Ég veit að það er hægt að tjúna 5,9 Cummings vélina miklu meira en 6,5 þannig að miðað við þessar tölur hjá mér eru þessar tölur í Mogganum engar ýkjur.
20.02.2004 at 14:56 #495919Eru þessar afltölur svokallaðar "Rear wheel horsepower" (dekkjahestöfl), eða dekkjahestöfl uppreiknuð til að áætla raunverulegt afl vélarinnar án drifkeðju?
Einn forrvitinn
Kv
Rúnar
20.02.2004 at 14:56 #489462Eru þessar afltölur svokallaðar "Rear wheel horsepower" (dekkjahestöfl), eða dekkjahestöfl uppreiknuð til að áætla raunverulegt afl vélarinnar án drifkeðju?
Einn forrvitinn
Kv
Rúnar
20.02.2004 at 16:45 #495924
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er gaman að þessu en á netinu má sjá töflur yfir þetta t.d cummins 98-02 er sjálfskiptur að skila 297,8 hö @3000 rpm og 648,3 lb-ft @1600 rpm,eftir að kitt hefur verið sett í hann uppá 145 hö og 288lb-ft tog aukningu 2001 mótorinn er gefinn upp orginal milli 240-250 hö man ekki togið á sama stað má sjá 6,5 93-98 vél með kitti er að skila 176,1hö @3600 rpm og 393,9 lb-ft @1600 í tog þetta eru allt max tölur og mælt í bekk hjá þeim sem frammleiða þessi kitt og þeir verða að sjálfsögðu að prófa þetta til að vita hvað þeir eru að frammleiða
20.02.2004 at 16:45 #489464
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er gaman að þessu en á netinu má sjá töflur yfir þetta t.d cummins 98-02 er sjálfskiptur að skila 297,8 hö @3000 rpm og 648,3 lb-ft @1600 rpm,eftir að kitt hefur verið sett í hann uppá 145 hö og 288lb-ft tog aukningu 2001 mótorinn er gefinn upp orginal milli 240-250 hö man ekki togið á sama stað má sjá 6,5 93-98 vél með kitti er að skila 176,1hö @3600 rpm og 393,9 lb-ft @1600 í tog þetta eru allt max tölur og mælt í bekk hjá þeim sem frammleiða þessi kitt og þeir verða að sjálfsögðu að prófa þetta til að vita hvað þeir eru að frammleiða
20.02.2004 at 16:59 #495928
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég gleymdi að hafa 7,3 Ford með en 99-03 vél með kitti er að skila í bekk 301,5 hö@2700 rpm og 683,3lb-ft@18oo og kittið er gefið upp með aukningu uppá 104 hö og 224 lb-ft og spáið í þessu allar þessar hestafla og tog tölur hvernig ætli japönsku bílarnir kæmu út í svona testi???
20.02.2004 at 16:59 #489466
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég gleymdi að hafa 7,3 Ford með en 99-03 vél með kitti er að skila í bekk 301,5 hö@2700 rpm og 683,3lb-ft@18oo og kittið er gefið upp með aukningu uppá 104 hö og 224 lb-ft og spáið í þessu allar þessar hestafla og tog tölur hvernig ætli japönsku bílarnir kæmu út í svona testi???
20.02.2004 at 17:25 #49593120.02.2004 at 17:25 #48946820.02.2004 at 20:54 #495935
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þessi vél er ekki með common rail, hann er 98 árgerð er fjölventla og með rafmagns stýrðu olíuverki.
Það er ekki fyrr en 2002-2003 sem Ram kemur með common rail.
Kveðja Jón.
20.02.2004 at 20:54 #489470
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þessi vél er ekki með common rail, hann er 98 árgerð er fjölventla og með rafmagns stýrðu olíuverki.
Það er ekki fyrr en 2002-2003 sem Ram kemur með common rail.
Kveðja Jón.
20.02.2004 at 21:37 #495939
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Jamm mikið rétt hjá ykkur þetta eru ótrúlegar tölur hjá þessum mönnum, þó verð ég að segja að talan hjá fjalla er ótrúlegri en talan úr raminum því að það er ekkert ótrúlegt mál að fá svona tog tölu út úr þessum mótor eins og fram hefur komið.
og vill ég þá benda ykkur á þetta myndband :
[url=http://www.bankspower.com/Sidewinder-images/sw-burns-corvette-images/SW-BurnCorv2-lg.wmv:hv9jgp09]dakota dísel vs. Corvette[/url:hv9jgp09]Þarna má sjá að dísel er mátturinn og dýrðin Amen.
En einnig vil ég benda bensín köllunum á það, þó sérstaklega V8 köllunum, að í útlandinu er til Nissan með 2,7 línu sexu sem skilaði 852 Kw út í hjól (í dynobekk).
Og það skemmtilega við þetta er að sá mótor endist örugglega lengur en nýr patrol mótor ho ho hoÞannig að niðurstaðan er sú að vera með dísel mótor þá helst nissan 6yl línu. ho ho ho
En ég vill samt taka það fram að bíllin hjá fjalla er geggjað tæki…
Kv. Baldur
20.02.2004 at 21:37 #489472
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Jamm mikið rétt hjá ykkur þetta eru ótrúlegar tölur hjá þessum mönnum, þó verð ég að segja að talan hjá fjalla er ótrúlegri en talan úr raminum því að það er ekkert ótrúlegt mál að fá svona tog tölu út úr þessum mótor eins og fram hefur komið.
og vill ég þá benda ykkur á þetta myndband :
[url=http://www.bankspower.com/Sidewinder-images/sw-burns-corvette-images/SW-BurnCorv2-lg.wmv:hv9jgp09]dakota dísel vs. Corvette[/url:hv9jgp09]Þarna má sjá að dísel er mátturinn og dýrðin Amen.
En einnig vil ég benda bensín köllunum á það, þó sérstaklega V8 köllunum, að í útlandinu er til Nissan með 2,7 línu sexu sem skilaði 852 Kw út í hjól (í dynobekk).
Og það skemmtilega við þetta er að sá mótor endist örugglega lengur en nýr patrol mótor ho ho hoÞannig að niðurstaðan er sú að vera með dísel mótor þá helst nissan 6yl línu. ho ho ho
En ég vill samt taka það fram að bíllin hjá fjalla er geggjað tæki…
Kv. Baldur
20.02.2004 at 22:44 #495943Sælir
Nú man ég þetta ekki nákvæmlega, en stóð ekki í mogganum að hann væri með 351W vél og væri búin að bora hana upp í 427 eða eitthvað um það bil?
Ef þetta passar þá þykir mér þessar tölur 930 Nm ekkert ótrúlegar.
Enda hefur maður oft heyrt af mönnum einhversstaðar á fjöllum og svo hefur Fjalli komið brummandi og stungið alla af!Kveðja
Izeman
20.02.2004 at 22:44 #489474Sælir
Nú man ég þetta ekki nákvæmlega, en stóð ekki í mogganum að hann væri með 351W vél og væri búin að bora hana upp í 427 eða eitthvað um það bil?
Ef þetta passar þá þykir mér þessar tölur 930 Nm ekkert ótrúlegar.
Enda hefur maður oft heyrt af mönnum einhversstaðar á fjöllum og svo hefur Fjalli komið brummandi og stungið alla af!Kveðja
Izeman
21.02.2004 at 00:38 #495947
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þótt að hann sé búinn setja stroker kit í bílinn er ekkert sem segir að hann skili þessu togi, og ef hann skilar þessu togi hvað skilar hann þá mörgum hestöflum ????
Tökum dæmi 454 cui small block sem er búiða að stroka sem sagt 400small block er að skila með álheddum 584 lb. ft. sem er um 790 NM. Þessi mótor er með meira slagrými og álhedd og er ekki í bíl, mótorinn er mældur í standi ekki með altinator, vatnsdælu eða neinum óþarfa.
Mótorinn skilar 610 hö við 6400 rpm
og 584 lb. ft. við 4500 rpm.Ég hef ekki neina trú á því að mótorinn hjá Fjalla skáki þessu svona mikið eða um þessa 140 NM sem munar.
Allar upplýsingar um 454 cui. mótorinn eru í 2003 júlí hefti Hot Rod á bls. 40 – 42.
Og hvernig væri að fá þessa kónga til að fara með bílana í bekk og sýna okkur þetta svart á hvítu, ég skal éta skónna mína ef bíllinn hjá Fjalla skilar þessu.
21.02.2004 at 00:38 #489476
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Þótt að hann sé búinn setja stroker kit í bílinn er ekkert sem segir að hann skili þessu togi, og ef hann skilar þessu togi hvað skilar hann þá mörgum hestöflum ????
Tökum dæmi 454 cui small block sem er búiða að stroka sem sagt 400small block er að skila með álheddum 584 lb. ft. sem er um 790 NM. Þessi mótor er með meira slagrými og álhedd og er ekki í bíl, mótorinn er mældur í standi ekki með altinator, vatnsdælu eða neinum óþarfa.
Mótorinn skilar 610 hö við 6400 rpm
og 584 lb. ft. við 4500 rpm.Ég hef ekki neina trú á því að mótorinn hjá Fjalla skáki þessu svona mikið eða um þessa 140 NM sem munar.
Allar upplýsingar um 454 cui. mótorinn eru í 2003 júlí hefti Hot Rod á bls. 40 – 42.
Og hvernig væri að fá þessa kónga til að fara með bílana í bekk og sýna okkur þetta svart á hvítu, ég skal éta skónna mína ef bíllinn hjá Fjalla skilar þessu.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.