This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Stefán Höskuldsson 15 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Góðan dag.
Eg var að velta fyrir mér hvort einhver hér hefði reynslu af 49″ Irok?Ég er með 49″ Irok á 16.5″ felgum , en ekki nema 16″ Breiðum.
Hvernig hafa þessi dekk verið að koma út , bæði hvað varðar drifgetu og svo hvernig þetta tollir á felgunni?
Verður maður ekki amk að gera einhverjar ráðstafanir í samb. við beadlock eða eitthvað slíkt ?
Nú eru 16.5″ Felgurnar fjandi kónískar og ég er fullur svartsýni yfir að þetta dæmi eigi eftir að ganga að einhverju eða öllu óbreyttu , og langar til að heyra af því og gera viðeigandi ráðstafanir ( $$$ ) Fyrir veturinnOg svo langar mig til að skjóta inn spurningu með breytingu á munstri, er ekki vænlegt til vinnings að skera í stóru kubbana og jafnvel hliðarmunstrið?
Þetta er undir gömlum F350 sem viktar 3.7 – 4 tonn ( 3680 kg á hafnarvog , með ökumanni og 100 lítrum af olíu )
Kv. Karl Hermann
You must be logged in to reply to this topic.