This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Magnússon 15 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Mig langaði að fræðast aðeins um 49″ Irok
Er algengt að það sé mikið hopp í þessum dekkjum?
Bíll sem ég var að eignast er nánast ókeyrandi út á vegi vegna hopps eða ballanseringar.
Maður verður ekkert var við þetta í „snattinu“
Skilst að hann hafi ekki alltaf verið svona.
Möguleiki að dekk hafi snúist á felgu einhverntíman sem gæti þá orsakað rugl á ballanseringu ?Hefur gengið ágætlega að ballansera þessi dekk eða er nánast skilda að láta “ Huntera“ þetta ? ( til þess þarf ég að keyra 200km á bílnum svona og þetta er ekki lítið skak sem kemur þegar það byrjar …. )
Og svo , hafa menn verið að skera í þessi dekk, semsagt stóru kubbana og hliðarmunstrið ?
Er það að koma betur út ?
Þetta er undir gömlum F350
Kv. Kalli
You must be logged in to reply to this topic.